Alþýðublaðið - 29.01.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.01.1926, Blaðsíða 1
 1926 Pðitudaginn 29. janúar. 25. tölublafi. háseta og kyndarS vlð Eim- skip’.félag íslands, sem gatið var um í gær, ákveðar kaup tlmb- urmsnas og bitsmanns kr. 255 00 á mánnðl, fuligildi háseta kr. 227,00, viðvanings kr. 14500 og óvanings kr: 93,00. Kaup kyndara er kr. 252 00, yfirkyndara kr, 267,00 og kola* mokara kr. 164,00 á mánuði. Hver hásetl og kyndari, sem unaið hefir eltt ár hjá félaglnu, fær viku >fri< með fuliu k&upi, Tala íullgildra háseta sé 6 á tfmablllnu frá 1. okt. tll 30. aprfl. Samningurinn giidlr frá nýári. Uppsagnarfrestur er hinn saml og í samningum togaraháseta. — í fyrstu kraiðist stjórn Elm- sklpatélags íslands 12 °/o kaup- lækkunar. Þó fór svo að lokum, að iækkonln er að eins 3,8 %. Um daginn og veginn. Tlðtalstfmi Páis tannlæknis rr kL 10—-4. Sambandsstjórnarfuudar f Alþýðuhúsinu nýja í kvöld kl. 8. Togararnir. Eirfkur rauöi og J6n forsetl fóru á veifiar í gær. Belgaum kom af veiöum í gær, en Tryggvi gamli í morguD, hvor með um 1000 kassa Enskur tog- ari, Cambodia, kom í nótt til að fá sér flskiskipstjóra, Þýzkur tOg- ari kom hingað i gær með veikan mann. Lýre fór ekki fyrr en I morgun. Teðrjð. Hiti meatur 2 st, (í Vestmannaeyjum), minstur -í- 5 st (á Grímsstöðum). Átt austlæg á Suðurlandi, suðlægari á Norður- urlandi. Stinningskaldi í Vestm.- eyjum og á Raufarhöfn, logn á ísafliði og Seyðisflrði- Loftvogis- lægðir yflr Bretlandseyjum og suðvestur af íslandi. Yeðurspá: I dag vaxandi austanátt, hvöss með kvöldinu á Suðurlandi. 1 nótt aust læg átt, sennilega hvöss á Suður- landi. Cfnllfoss fer ekki vestur í þetta sinn. Tarzan. Eitt hefti af Tarzan- sögunum kemur ekki út í Alþýðu- blaðinu, þ e. siðasta heftið. En þar sem margtr viija ekki missa af endi þessara skemtilegu sagna, hefir þýðandinn ákveðið að gefa siðasta heftið út sérstaklega, og kemur það út i sumar, ef nógu margir áskrifendur fást. Til þess að heftið geti komið út sem fyrst, væri mjög gott að sem flestir gerðust áskrifendur nú þegar. Pví jyrr sem það er gert, þvf fyrr kemur heftið út, — Menn geta gerst áskrifendur á afgreiðslu A1 þýðublaðsins. — Heftið kostar um 8 — 4 krónur fyrir áskrifend- ur, en verður eitthvað dýrara fyrir aöra. HáskólsfræbBla. Ágúst H. Bjarnason próf. heldur fyrirlestur í kaupþingssalnum kl. 6 í kvöld. tsfiskssala. Þessir togarar hafa nýlega selt afla sinn. Apríl fyrir 1870 sterlingspund, Gylfl fyrir 914, Imperalist fyrir 1515 og Otur fyrir 760 sterlpd, Stjbrn verkamannaféiagsins >Dagsbrúnar< fyrir þetta ár var kosin á aðalfundi þess í gærkveldi. í henni eru: Magnús V. Jóhannes- son formaður, Ctuðm. R. Oddsson varaformaður, Ársæll Sigurðsson ritari, Kristján H. Bjarnason fjár- málaritari, Filippus Ámundason íéhiiðir. Endurakoöendur voru Arshátfð stúkunnar Verðandi nr. 9 verður laugardaginn 30. þ. m. kl. 8 % 1 öoodtemplarahúsiDU. Ræður, einsöngur, norskirþjóð- dansar, galdrar og dans. Aðgöngumiðar seldir í Good- templarahúsinu f dag og á morgun kl. 3 — 6. kosnir: Ottó N. Þorláksson og Kristófer Grímsson. Frsmtalsfrestar. Skýrslum um tekju og eigmskatt skal skila til skattstofunnar (á Lauiásvegi 25) fyrir næstu mánaðarmót, þ. e, í stðasta lagi næsta sunnudag Nægir að léggja skrárnar (í umahgi) í póstkassa skattstofunnar. Fólk gæti þess, að ef skýrslunum er ekki skilað á réttum tima, þá má búast við, að skatturinn verði áætlaður eftir líkum. Utanfararstyrkar til iðnað- arnáms. 4000 kr. eru veittar á fjárlögum þ. á. >til að styrkja efni- lega menn, karla og konur, tii verklegs framhaldsnáms erlendis<. Ekki er það mikið í hlut, ef skift verður í nokkra staði Umsóknir um styrkinn eiga að vera komnar 01 atvinnumálaráðuneytisins fyrir febrúarlok. F*á sjómðnaunum. (Elnka*k«ytl til Aiþýðublaðsins.) Flateyri, 28. jan. Tregt flski. Góð líðan. Kær kveðja. 8Jcip8höfnin á st. >Gulltoppi<.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.