Alþýðublaðið - 29.01.1926, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 29.01.1926, Qupperneq 2
■’ALÞYÐtíBLXBíB Mikiisvarðandi iðy fjrir sjðfarendnr. KhðfD, í dezember 1925. Atvínnumálaráöherrann Staun- ing lagði í gær (18. dez.) fyrir íólksþingiö allmerkileg lög fyiir sjómenn, sem gera má ráð íyrir aö Jika veki óhuga manna á ís- landi. Fyrra frumvarpiö er viöauki viö sjómannalögin 1923 Frumvarp þetta kveöur á um skababætur fyrir sjómenn, er skip baö, er þair sigla mef, strandar. Skal útgerðarmaður vera skyldur til að greiöa skipshöfninni skaöa- bætur frá þeim degi, er skipið strandar og teljast veröur aö skipshöfnin verði atvinnulaus. Skaöabæturnar, er greiöist fyrir dag hvern, er sjómaöurinn er at» vinnulaus af afleiðlngum strands- ins, skulu .aö upphæö svara til þeirra daglauna, er um var samiö viö ráöningu á skipiö, en mega þó skki fara fram úr þeirri upphæö, er svári 2 mánaöa „kaupi (eítir samningi háseta viö ráöningu). Háseti eöa skipshöfn sé skyldug aö taka vinnú, sé hún í boöi. Ákvæöi þessi gilda fyrir alla skipshöfnina. Hitt frumvarpið er um kjör og ráöningu sjómanna. Frumvarpiö gerir ráð fyrir, aö ríkið komi á fót ráöningarskrifstofu fyrir sjó- menn í Kaupmannahöfn og ann- ars staðar á landinu, þar sem talið er, aö slíkar skrifstofur séu nauðsynlegar. Öll aöstoö skrifstofunnar, hvort heidur sé milli útgerðarmanna og skipstjóra eöa háteta, viö ráöningu á sbip, sé ókeypis, Einatökum mönnum er bannaö að setja á stofn ráöningaskrifstofu, nema meö sérstöku leyfl atvinnu- málaráöherrans. -/ Þorf. Kr. LandsspítalftsjóðariiiR nam í árslok kr. 231 701,96 A árinu voru 50 þús kr. greiddar úr hon- um til byggingar epítalans Ketnrlseknir @r i nótt Mígnús Péturss , Giuudarst. io, aía'J 118|. FrðAMðabrauðgerMnni. Frámvegis verður n ý m j ó I k seld í bóðinni á Langavegi 61, Bœkuv tll sölu á afgreiðsla Alþýðoblaðsins, gefnar út af Aiþyðuflokknam: Söngvar jafnaðarmanna kr. 0,50 Býlting óg íhald — 1,00 Höfuððvinurinn — 1,00 Deilt um jafnaðarstefnuna — 1,60 Bækur þessar fást emmg hjá útsölu- mönnum blaðsins úti um land. Enn fremur fást eftirtaldar bækur á af- greiðslu blaðsins: ftéttur, IX. árg., fyrir áskrifendur Bréf til Láru Allar Tarzans-sögurnar, sem út eru komnar, Byltingin í Rússlandi kr. 4,50 4,00 6,00 20,00 8,00 ^HRElblíJ Hreius- stangasápa H er s@Id í pökkutn og einstokum ttykkjum hjá olfum k?upmönn- um, Engln ralveg eins góð. Tæ k i f æ ri. K. •.rlmanha-vetrarfi akkar, saum- aötr á saumastofu minni. Yerö frá kr. 125,00. Komiö sem fyrst! — öuöm. B. Vikar, Laugavegi 21; Sími 658.« AlMönblaðlð komur út í fevsrjBBs vlrkum dsgi. Aí sr reiö sl• i Alþýðubúsinu nýja — opin dag- lega frá ki. » írá. tíi kl. 7 siðð. Skrifstofs I Alþýðuhúsinu uýja — opin ki, *Vt-10«/i árd. og 8—í giðð. \ Simsr: »88: sfgreiðila. 1294: ritetjéra, Y e r ð 1 a g: Askriftarverð kr, 1,00 ft mftnuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm.sind. Hepluf Clausene Sími 39. Veggmyndir, failegar eg ódýr. ar, Freyjugötu n. InnrömmuQ á aarna Spæjaragiidran, kr, 3.50, fæst á Bergataðaatræti 19, eplð kl. >4-7*

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.