Alþýðublaðið - 29.01.1926, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.01.1926, Blaðsíða 3
Meir en brjóstheiil. Á einum koiniagatundlnum ( Gallbringu- og Kjóiftr-sýílu núna síðast, boiadi kjóiandl þeirri fyrir- spurn tti Jón» fjármálar&ðherra Þoriákssonar, hvort stjórnin hefði eigl sent Árna Jónsson til Ame- tíhu < þeim érlndagerðum, að rtyaa að íá lækkaðan toll á ís- lenzkri uli, sem flutt »r til Banda- rikjanna. Svaráði Jón Þorláksson þessu svo, að mál þetta værl i hönd- um utanrfkisráðaneytlsins, og að eendiherra Dana í Washlngton myadi hafa forgöngu < þvf, að fá máiinu ráðlð tll heppilegra lykta. En rikisstjórnin islerz'ca hefði fulian hug á því, að gara alt, sem hún gæti, iyrlr málið. Hetði hún (riklsstjórnin) þvi sent hæfan m&nn, alþingismann Arna Jónsson frá Múla, til þess að vera sendiherranum til aðstoðar ( mállnu. En Árnl hefðl vaikst ( Kaupmannahöfn á leiðlani til Ameriku og lagst þar á sjúkra- hús, og vérið fluttur veikur helm, >sem ekki er i frásögur lærandU, bætti fjármálaráðherra vlð. Meira en brjóstheill maður sá. '■»1 ■0BCXBI V Erlend slmskejti. Khöfn, FB., 26. jan. Norska krónan. Frá Osló ér efmað, að geogls nefnd, er sett var á laggirnar f haust, tll þess að fhuga, hvort hægt væri að festa gengi krón- unnar eða hvort bærl að reyna til að hækka hana upp í guli- gengi, hefir ssmlð áilt, som snn er ekki komlð út. Kvisast hefir, að nefndin þoii enga ákvörðun að taka, nema fetta krónnna i nú verandi gifdi, en að eins til bráðablrgðs, og bíða siðan &~ tekta. Utvarpsfækl í Járnbrautar- lestum. Frá Lundúnum er simað, að útvarpstæki hafi verlð sett á járnbrautarlestir, er fara milll Bristol og Cardiff. og skemti ferðamennirnlr sér nú vlð að hluita á söng og hfjóð/æraslátt. Efnverska stjórnin skfpar að láta rússnesku embættls- mennlna lausa. Frá Peking er simað, að stjórnin hafi skipað svo fyrlr, að S Nýjosto íregnir. Til Þess aö gera sjómönnum og veikamönnum fcægara fyrir um kaup á fögrum og nytsömum hlut- um hefi ég undirritaöur ákveöiö að veita Þeim sórstök kostakjör: þeir geta fengiö hjá mór með vægum afborgunarskilmálum bæöi úr, klukkur, saumavólar, reiðhjól og annað, er þeir girnast. Alt eftir nánara samkomulagi. Virðingarfylst, Blgurþóv Jónisson, Aðalstræti 10. hlulr rúasnetku ambættismenn, á Msnchurlu-járubrautunum, er handtekuir voru, verðl iátnir lausir. Frá Tokio er simað, sð stjórnin hafi iylgat vei með í þrætumáll þesm og álitut hún óhugsandi, að atyrjöid muni af leiðá. Amundsen véfengir Peary. Frá New-York-borg er sftrsað, að Reald Amuadsen hafi sagt í viðtall vlð amerfskan blaðamann, ér birt var i amerfsku blaði, að hann áiíti j&fn Íiklegt, að Cook Dauðl auðbýfingsins. Verksmiöjueigandinn þekti vel þessa rödd; þaö rar Samúel gamli, sem hrópaði. Þótt verksmiðjueigandinn hefði i liíanda lifl litið á Samúel gamla eins og auma skepnu, þá varð honum nú svo mikið um að heyra rödd hans, að hann misti alveg kjarkinn. Honum fanst hinar holdlausu beina- grindur, sem hann stóð á, verða eitthvað svo hrœðilegar útlits; honum stóð stuggur af þessum tómu augnatóftum, sem störðu á hann með draugslegum svip. Hann stirðn- aði að hræðslu og nú greip hann dauðans angist. Hann fálmaði eftir múrbrúninni, en hendur hans vorn mátt- lausar; ómótstæðilegt afl iamaði limi hans. Beinahrúgan undir fótum hans seig saman og minkaði og nú sá hann sér til mikiliar skelfingar hræöilegt, ginandi undirdjúp skamt frá sér. Skyndliega hrutadi beinahrúgan undan fótum hans, — og hinn vellauðugi verksmiðjueigandi steyptist niður i hyldýpið. Hann hrapaði dýpra og dýpra, og loks misti hann alveg meðvitundina. Þegar hann kom til sjálfs sin aftur, lá hann milli tveggja steina, en nmhverfis hann var svarta-myrkur Hann fálmaði kringum sig, en fann ekkert annað en grjót og sand. Hvað átti hann að gera? Hann varð að vera á fiakki, til þess að halda á sér hita, þvi kuldinn var svo mikill, aö hann gat ekki hald- ið kyrru fyrir. En nú tóku ýmsar hugsanir að gera vart við sig hjá honum. Nú sá hann fyrst, hvernig hann hafði lifað. Honum komu i hug aumingjarnir, sem hann hafði féflett með svikaverzlun sinni. Hann mintist þess, hve verka- menn hans liöfðu stundum grátbænt hann um brauð handa hungruðum börnum sinum; en öllu sliku hafði hann venjulega synjað með köldu blóði. Þessar hugsanir lögðust nú eins og mara yfir hann, og brennandi iðrun tók að gera vart við sig í hugskoti hans. Átölur sam- viskunnar og kviði fyrir nýjum og nýjum hörmungum juku stöðugt meir 0g meir á kvalir hans. Engín orð fá lýst til fulls þeim þjáningum, sem hann nú leið. — Alt i einu sá hann rauðleitan bjarma skamt frá sér. Ný von lifnaði i brjósti hans og hann reyndi að stanlast i þessa átt. Eftir nokkra stund kom hann að múrvegg einum, sem leit út eins og væri hann gerður af glóandi járni. Á einum stað var hlið mikið, og var það læst með ramgerðri járnhurð. Glóandi örvar svifu hvaðanæfa út af múrnum og hurfu út i myrkrið og dauðaþögnina, sejn rikti alls staðar umhverfis. Verksmiðjueigandinn var lengi á báðum áttum um, hvort hann ætti að berja þarna að dyrum; það var ekki álitlegt, en úti fyrir lá eyöimörkin, myrkrið og Siðasta heítið af Tarzan kemor í snmar. Gerist askrifendur I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.