Alþýðublaðið - 30.01.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.01.1926, Blaðsíða 1
CrefiO tlt »f ^Jþýðuíloblaiam ^SSP**"'11''''^1" sa^iirt-iií^r^. ~^ j^ T ii rini vouDlaðið 1926 Laugardaginn 30J janúar. 26. tölublað. 20 ára afmæli DAGSBRÚNAR verður hátlðlegt ha!d!ð 2. eg 3. febrúar næst komandi (þriðjudags- og miðvikudsgs-kvöld) í Iðoó og byrjar kl. 8 e. m. — Til skemtunar verður: Ræöor, samspil, gamanvísor, gamaoleikor o. fl. Daozl Daoz! Félagar fá ókeypis aðgang og verða aðgöngumiðar afhentir í gamle Alþýðuhúslnu á mánadaginn kl. 1—7 ©g þriðjudaginn eitlr kl. .1. — Á sama tíma verða téiðgúm seldlr þeir aðgðngutniðar, sem afgangs verða, handa gestum sinum. Atmællsnetndln* KaupdeilaáNoröfirði (Einkaskeytl tll Alþýðublaðslns.) Norðfirði, 29. jsn. Þann 9. þewa mániðar aug- lýstu atvinnurekendur hér kaup- lækkun. Verkrýðsfélagið brá þegar v)ð eg bauð samoioga um kaupgjaldíð. Báðir aðitjar skipuðn samnlnganetnðlr, Meðan samn- Ingatilraunlr stóða yfir var nnnið fyrlr óumsamið kanp. Samninga- nefndir héldu þrjá fuodi árang- urslansa. Augiýstu þá verkamenn k^uptaxta hinn sama og atvinnu- rekendur fylgdu sfðast Stoðvað- Ist þá ö!l vinna Verkafólklð er ákveðið f að framfyigj* krð um sinom. 120 manns geogu i féisgið á eiaum degl. Útlit fyrir að vlnnu- stöðvunln getl orðlð langvinn, ef ekki tekat að rá riiamninga. Bæjarstjórnarkosnlngarnar í Vestmannaeyjum. A»(aiþýðu)listinn kom að einum xaarmi, ísifeiö Högnasyni kaupíé Stórt úrval at Karlman naf ötum kom með Lyru i Brauns-verzlun, Aðalstrætt 9. lagsstjóra með 367 atkv B-Jiatl fókk 591 atkv. og kom að Jóhanni Jósefssyni og Sigíúsi Schaviug. Um 800 manns fleiri kusii nú en næst áður. fhaldsliðið keypti upp alla bíl ana í Eyjuuum og neitaði að lána Alþýðuflokksmönnum hús, svo að þðir uiðu að nota herhergÍBkytru úti í bæ fyrir skrifstofu. Helgi Benediktsson kaupmaður lék götu dreng og reif niöur auglýsingar A-listans. Messar á morgun: I dómkirkj- unni kl. 11 séra Bjárni Jónsson, kl. 5 néra Friðik HallgrímBson (*]tariBganga). í íríkirkjunni ki. 5 ¦SQ(S9(S9(S9tiQ(tQ()Q()QMQ(S9(S9IB g Félag ungra kommúnista. g _______________________ hsldur fund á morgun ki. 5 e. h. í Goodtemplarabús inu uppi. — Félagar mæti stundvislega. Stjórnln 8 I! ö S Kjólar sniðnir og saumaðir mjög ódýrt. Tjarnargötu 48 niðri. séra Árni Sigurðsson — Presramír biðja þess getið, að í messunum verði mönnum geflð tækifæri á að Btyrbja Sjómannaatoíuna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.