Alþýðublaðið - 30.01.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.01.1926, Blaðsíða 1
20 ára afmæii DAGSBRÚNAR vorður hátíðlegt haldið 2, og 3. febrúar D»st bomandl (þrlðjadaga- og mlðvlkudaga-kvöld) f iðoó og byrjar kl. 8 e. m. — TH akemtunar vorður: Ræðnr, samspil, gamanvisor, gamanleikor 0. fl. Danzl Danz! Félagar fá ókcypia aðgaag og verða aðgöngumlðar atheatir f gamla Aiþýðuhúsinu á mánadaglnn kl. 1—7 og þriðjudaginn eitlr kl. x. — Á sama tima verða iélögúm seidlr þeir aðgöngumiðar, sem afgangs verða, handa gestum sfnam. Atmœllsnetlldln. KanpdeilaðNorðflrði (Einkaskeyti til Alþýðublaðslns.) Norðfirði, 29. 'jtn. Þacn 9. þessa mántðar aug- lýstu atvlnnurekendur hár kaup- lœkkun. Verklýðsfélagið brá þegar við eg bauð samnÍDga um kaupgjaldíð. Báðir aðiljar skipuðu samnlnganeindir. Meðan samn- ingatilreunir stóðu yfir var nnnið íyrir óumsamið kaup. Samninga- nefndlr héldu þrji fundl árang- urslausa. Augiýstu þá verkamenn k^uptazta hinn sama og atvlnnu- rekendur fylgdu sfðast Stöðvað- Ut þá öil vlnna Verkafólkið er ákveðið f að frsmíylgja krö um sinum. 120 manns geoga í féiaglð á eioum degl. Útlit fyrir að vlnnu- stöðvunin getl orðið langvinn, ef ekki tekst að tá aamninga. Bæjarstjórnarkosningarnar í Vestmannaeyjum. A-(alþý8u)li»tmn kom a8 einum matmi, íslfeifi Högnasyni kaupfó- Stóvt úvval at Karlmannafötum kom með Lyru i Brauns-verzlun, Atfalstpœtl 9. lagsstjóra me8 367 atkv B-listi fékk 691 atkv. og kom að Jóhanni Jósefssyni og Sigfúsi Schaviug. Um 300 manns fleiri kusu nú en næat áður. Íhaldsli8i8 keypti upp alla bíl ana í Eyjuuum og neitaði a8 lána Alþý8uflokksmönnum hús, svo at þeir ut8u a8 nota herhergiskytru úti í bæ fyrir skrífstofu. Helgi Benediktsson kaupmaSur lék götu dreng og reif niSur auglýsingar A-listans. K80t»í»t50uo«sa<#eKís<»t»a5íatH & ö I I ö Félag ungra kommúnista. H S II 8 II 8 h«ldur fund á nsorgun kl. 6 e. h. í Goodtemplarahús inu uppi. — Félagar mæti stundvíslegá. Ptjórnin Kjólar sniönir og saumaðir mjög ódýrt, Tjstnargötu 48 niðri. Messar á morgun: I dómkirkj- unni kl. 11 séra Bjárni Jónsson, kl. 6 séra Frið ik Hallgrímsson (aitarisganga). í fríkirkjunni kL 5 séra Árni Sigurðsson —Prestarnir biðja þess getið, að í messunum verði mönnum geflð tækifærl á að styrkja Sjómannastofuna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.