Alþýðublaðið - 30.01.1926, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.01.1926, Blaðsíða 3
ÍPP infi.nisii w % settur á >Knútslistann<. Hvort sú von K. Z. rætist kemur síðar í Ijós. Fjófar af netndum bæjar&tjórn- arlnnar hafa hlngað tll sð eins verið skipaðar tveimur bæjar- íuiltruam auk borgarstjóra, sem er sjállkjörinn E»að eru tjárhags- neínd, fasteignanefnd, vstaenefad og gasnefnd. Meðan að ®\m 5 aiþýðuíuíltrúar veru í bæjar- stjðrnlnni, komu þelr engum at sínum mðnnum ion i þessar nefndlr. Að visu höíðu hmir til nefnt menn úr þeirra hópi 1 sumar þeirra; en i aðalnef ndlná. íjárhagsnefnd, sem sér um íjár- málin og undlrbýf fjárhagsáætl anir bæjarins, hefir Knútur eg iið hans í bæjantjórninni ja nan *éð um að enginn Alþýðuflokks- tulitrúi kæmist. Ná, þegar vit »n- legt var, að alþýðan mýadl auka fulltrtktölu sína í bæjarstjórnlnni, avo að þeir kæmu öðrsm kosna manninum í hverja þestara nethda að úr sfnum flokki, þá finna þeir Knutur og Þórður á Kleppi og Jón óia'sson upp það snjallræði ( fjárhagsnefnd, t;ð íjolga i öllum þessum nefnd- uid, svo að *uk borgarstjórans sjálfkjöf na verðl fjórir menn kosnir. Þeir vistu sem er að 6 alþýðufuUtrúar komá að elus að elnum raacni at fjórum» við hlut failskoiningu. Hjá því verður ekki komlst, að alþýðan á hér B. S. F. I. Aðalfundur Bakarasveinafélags íslands hefst kl. 2 e. h. í Bárunni uppi, smmudaginn 81. janúar næstkomandi. Dagskrá samkvæmt fólagslögum. Stjóvnlll. eftir einn fulltrúa f nefndunum, en þiri minnu haía þeir Knútur búlst við að sá maður gætl áorkað fyrir hana, ef hann þyrfti að sækja gegn fjórum, heldor ea tveimur. f»*tta samþykti svo meirl hiutlnn á siðasta bæjar stjórnatfundl. — >Þú rikir eins og ljón<, aagðl páfinn gamli. Borgarstjórakosningln er íeld niður í þetta sklfti, Knútur hefir vei veitt að sinni, Pólitísk eftír- mæli >hins sjálfkjorna< nægir-að gera þegar hann er oltinn úr borgarstjórastöðunni, því aðvaria muau lögkrókar hrökkva til að gera hann þar að ellífum augns- kerli og hlmneskri hnutu. N»tarl«5knir er í nótt Árni Pétursson, Uppsölum, Sími 1900, Sími 575. J Sjómannastofan. Guðsþjónusta á morgun kl. 6. Allir velkomnir. Verkamaunrinn, biað verklýðsfélaganna a Norðurlandi, flytur gleggstar fréttir að norðsn. Kostar 5 kr. argangarinn.. Geriít kaupendur nú þegar. — A.skriftum veitt móttaka a afgreiðiln Alþýðublaðiim. Spæjaragiidran, kr. 3.50, íæst & Bergataðastrætí 19, epið kl. 4—7. Parfear-vöruhúsin og Reyk- víkingar. Viðtal við ræðisnunn Frakka. Sá kvittur gaus upp fyrir skemstu, ao einhverjir menn hér í bæ heíðu gerst þeir óþokkar, að senda ein- hveijum af verzlunarhúsum þeim i París, sem bæjarbúar hafa haft góðan hagn&ð af að skifta við að Dauði auðkýfíngslii@ kuldinn, er Isasti heljarklóm slnum gegnum merg og bein. , . Lóka afréð hann að berja þarna að dyrum, þótt eigi vœri fýsilegt. Hann tók stein, og grýtti honum i járn- hurðina. I sömu svifum lukust dyrnar upp, og fyrir framan verksmiðueigandann stoð mikill og ógurlegur risi. Andlit hans var svart sem blek, en augu hans voru blóðrauö, og brann úr þeim tryllingslegur heiftar- eldur. Fram úr efra skolti hans stóðu tvœr tetínur, og litu þær belst út fyrir að vera úr ryðguðu járni. Um varir hans lék illgirnislegt hæðnisbros. > c Þessl voðalegi jðtunn ávarpaði verksmiðjueigandanh og bauð hann velkominn með illúðlegum hæðnishlátri. Verksmiðjueigandanum lá við óviti af hræðslu. Hjarta hans fyltist ofboðshryilingi og hann ætlaði að þjóta út i myrkrið fyrir utan og fela sig þar. En jötuninn var fyrri til að gripa i handlegg hans og kippa honum inn fyrir þröskuldinn og skella hurðinni 1 lás. Og hinn vellauðugi verksmiðjueigandi, sem hafði látið byggja fjórar stórar kirkjur á eigin kostnað og sungið sálœa á hverjum degi, var nú innilokaður i dauðarikinu með hinum ógurlega jötni. Og nú var hann neyddur til að vihna milli fjögurra glóandi súlna. Þar. þekti hann nokkra stéttarbræður Bína, sem eigi höfðu lifað betur en hann sjáifur. Og meðal þeirra varð hann nú að sitja á brennheitum járnbekkj með hvitglóandi verkfæri i.höndunum, og búa til eitraðar örvar, sem siðan átti að senda upp til jarðarinnar, inn i hjðrtu ættingja hans og annara, er höfðu svipaða lifnaðarhætti og hann sjálfur hafði haft. Og hitinn var svo brennandi, að auðkýfragnum fanst, að hann myndi bráðna eins og snjóskafi á vordegi, þegar sólin sendir geisla sina niður til jarðarinnar. En félagar hans hlógu dátt að þjáningum hins rika verksmiðjueiganda, sem hafði látið byggja f jórar stórar kirkjur á eigin kostnað, og sungið sálma á hverjum degi. Og hlátur þeirra varð eins og klukknahljómur yfir dauðra manna gröfum. En hátt uppi yfir dauðarikinu hljómaði gleðísöngur hinna frelsuðu sálna, —mannanna, sem auð-kýfingurinn eitt sinn hafði látið vinna sem þræla í verksmiðju uinni. Endir. SlHasta hettiu af Tarzan kemnr I snmar. Gerist áskrifendur!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.