Leikskrár Þjóðleikhússins - 20.04.1950, Síða 32

Leikskrár Þjóðleikhússins - 20.04.1950, Síða 32
Nýársnóttiií var leikin í fyrsta sinn af skóiapiitum í langa lofti Latínuskólans 28. desem- ber 1871. Höfundurinn var skólapiltur sjálfur og lék eitt hlutverkið, Guðrúnu. Hafði Sigurður Guðmundsson málari verið skólapiltum hjálplegur við undir- búning sýningarinnar. Þótti svo mikið til liennar koma, að félag mennta- manna í bænum, Kveldjélagið, gekkst fyrir fjársöfnun til hins unga höfundar í viðurkenningarskyni. Með 150 rd. í liöndum gat Indriði Einarsson liugsað til siglingar, náms og frama, annars liefði sjálfsagt fyrir lionum legið að fara í prestaskólann eins og félögum hans l'lestum. Fyrir bragðið varð skólapilta- leikurinn í langa lofti merkilegur áfangi í leiklistarsögu landsins. — Næstu sýningar á Nýársnóttinni voru í Glasgowhúsinu 2. janúar 1873 og á Skandinavíu (klúbbnum) 22. desember 1881. I síðara skiptið lék síra Þorvaldur Jakobsson annan álfasveininn og Sigríði vinnukonu (Nýársnóttin gamla) og er liann einn núlifandi manna, sem þátt áttu í þessum leiksýningum menntamanna bæjarins. Indriði Einarsson endursamdi æskuverk sitt og kom Nýársnóttin út að nýju 1907. Sjálfur taldi hann, að leikurinn hefði verið sýndur um 100 sinnum í eldri útgáfunni, en Leikfélag Reykjavíkur eitt hefur sýnt Nýársnóttina 91 sinni, síðan hún var frumsýnd af félaginu 2G. desember 1907. Norðanlands hefur Nýársnóttin verið sýnd 23 sinnum á Akureyri, 10 sinnum á Sauðárkróki og 8 sinnum á Siglufirði. ilsi Ölajur Thors Ragnar fí. Guðmundsson

x

Leikskrár Þjóðleikhússins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leikskrár Þjóðleikhússins
https://timarit.is/publication/2016

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.