Alþýðublaðið - 30.01.1926, Síða 3

Alþýðublaðið - 30.01.1926, Síða 3
kl'Pf iimKK&l m % B. S. F. í. Aöalfundur Bakaraaveinaíólaga íslande hefst kl. 2 e. h. í Bárunni uppi, aunnudaginn 81. janúar næstkomandi. Dagskrá aamkvæmt félagslögum. Stfórollli séttur á >Kuút«listann«. Hvort sú von K. Z. rætist kemur síðar i Ijós. Fjórar af netndum bæjaratjóro- asinnar hafa hlngað tll sð elns verlð skipaðar tvelmur bæjar- íulltrúam auk borgarstjóra, sem er sjálikjörinn Það eru Ij&rhags- □efnd, fasteigaanefnd, vataenefnd og gasnelnd. Meðan a5 rains 5 alþýðníuíitrúar voru í bæjar- stjórnlnni, komu þeir sngum at BÍnurn mönnum ian í þessar nsfndir. Að visu höfðu hlnir tii oefnt menn úr þeirra hópl ( sumar þeirra; en < aðalnefndiná. tj&rhagsnefnd, sem sér um fjár- máiin og undirbýr fj&rhagíáæti anir bæjarins, hefír Knútur og lið hans i bæjarstjórnlnni j?, nan séð um að englnn Alþýðuflokks- tuiitrúi kæmlst. Nú, þégar vit m- legt var, sð alþýðan myrtdi auka fnlitrúatölu sína í bæjarstjórninni, svo að þeir kæmu öðrum koina manninum í hverja þesara nefnda að úr sinum fíokki, þ& finna þeir Knútur og Þórður á Kleppi og Jón Óla'sson upp það snjailræði ( fjárhagsnefnd, s.ð íjölga < öilum þessnm nefnd- um, svo að auk borgarstjórans sjálfkjörna verðl fjórlr menn kosnir. Þeir vlssu sem er að 6 alþýðufulltrúar komá að eins áð einnm caannl af íjórum, vlð hlut fállskoiningu. Hjá þv( verður ékki komlst, að alþýðan á hér eftlr einn fulltrúa ( nefndunnm, en þvi minnn hafa þsir Knútur búist vlð að sá maður gæti áorkað fyrir hana, af hsnn þyrfti að sækja gegn fjórnm, heldar en tvelmur, Þetta samþykti svo melti hiutinn á siðasta bæjar- stjórnarfundi. — >Þú rikir eins og ljón<, sagði páfinn gamli. Borgarstjórakosningin er íeld □iður í þetta skiftl, Knútur hefir vei veitt að slnni, Pólltísk eftir- mæii >h!ns ajálfkjörna< nægir-að gera þegsr hann er oitinn úr borgarstjórastöðunni, því aðvarla muou lögkrókar hrökkva til að gera hann þar að eliífnm áugna- ksrll og himoeskri hnútu. Nætarlæknir er í nótt Árni Pétursson, Uppsölum. Sími 1900, Sími 575. SJÓmannastofan. Guösþjónusta á morgun kl. 6, Allir velkomnir. Verkamafinrinn, blað verklýðsfélaganna & Norðurlandi, flytur gleggstar fréttir að norðan. Kostar 5 kr, árgangurinn. Gerist kaupendur nú þegar. •— áskriftum veitt móttaka & afgreiðslu Alþýðublaðsins. Spsejaraglidtan, kr. 3.50, íæst á BergðtaðastræU 19, epið kl. 4—7. Parísar-vöruhúsin og Reyk- vikingar. Yiðtal við ræðismsnn Frakka. Sá kvittur gausupp fyrir skemstu, ab einhvsrjir menn hór í bæ hefðu gerst þeir óþokkar, að senda ein- hverjum af verzlunarhúsum þeim í París, sem bæjarbúar hafa haft góðan hagn&ð af að skifta viö að Dauðl auðkýfingslns. kuldinn, er l»sti heljarklóm sinum gegnum merg og beln. Loks afróð hann aö berja þarna að dyrum, þótt eigi væri fýsilegt. Hann tók stein, og grýtti konum 1 járn- hurðina. í sömu svifum lukust dyrnar upp, og fyrir framan verksmiðueigandann stóð mikill og óguriegur risi. Andlit hans var svart sem blek, en augu hans voru blóðrauð, og brann úr þeim tryllingslegur heiftar- eldur. Fram úr efra skolti hans stóðu tvser tettnur, og litu þær helst út fyrir að vera úr ryðguðu járni. Um varir hans lék illgirnislegt hæðnisbros. Þessi voðalegi jötunn ávarpaði verksmiðjueigandann og bauð hann velkominn með illúðlegum hæðnishlátri. Verksmiðjueigandanum lá við óviti af hræðslu. Hjarta hans fyltist ofhoðshryllingi og hann ætlaði að þjóta út i myrkrið fyrir utan og fela sig þar. En jötuninn var fyrri til að gripa 1 handlegg hans og kippa honum inn fyrir þröskuldinn og skella hurðinni i lás. Og hinn vellauðugi verksmiðjueigandi, sem hafði látið byggja fjórar stórar kirkjur á eigin kostnað og sungið sálma á hverjufn degi, var nú innilokaður i dauðarikinu með hinum ógurlega jötni. Og nú var hann neyddur til að vinna milli fjögurra glóandi súlna. Þar þekti hann nokkra stóttarbræður sina, sem eigi höíðu lifað betur en hann sjáifur. Og meðal þeirra varð hann nú að sitja á brennheitum járnbekk, með hvitglóandi verkfæri i höndunum, og búa til eitraðar örvar, sem siðan átti að senda upp til jarðarinnar, inn i hjörtu ættingja hans og annara, er höfðu svipaða lifnaðarhætti og hann sjálfur hafði haft. Og hitinn var svo brennandi, að auðkýflngnum fanst, að hann myndi bráðna eins og snjóskafl á vordegi, þegar sólin sendir geisla sina niður til jarðarinnar. En félagar hans hlógu dátt að þjáningum hins rika verksmiðjueiganda, sem hafði látið byggja fjórar stórar kirkjur á eigin kostnað, og sungið sálma á hverjum degi. Og hlátur þeirra varð eins og klukknahljómur yflr dauöra manna gröfum. En hátt uppi yfir dauðaríkinu hljómaði gleðisöngur hinna frelsuðu sálna, — mannanna, sem auð-kýfingurinn eitt sinn hafði látið vinna sem þræla i verksmiðju sinni. E n d i r. Sfðasta hettið af Tarzan kenmr í snmar. Gerist áskrifendurl

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.