Alþýðublaðið - 30.01.1926, Síða 4

Alþýðublaðið - 30.01.1926, Síða 4
undsnförnu, panianir í nafni upp« \ loginna viötakenda. fetta óþokfea' bragð varðar ekki að eins við hegningarlögin, heldur er það svo kauðalega lubbalegt, að íslending* ar allir mega bera kinnroða fyrir, Heflr Alþ.bl. haft tal áf ræðis- manni frakkneska lýðveldisins bér um þetta mál Ssgði hann að hér á pósthúsinu myndu nú að eins liggja örfáir bögglar frá Parísar- verzlunarhúsum, sem ekki væri hægt að koma til skila, og myndi því valda, að ógreinilega hefðu nöín og heimili viðtakenda verlð rituð á pantanimar, en enginn glæpur. En á hinu léki sór ríkur grunur, að nokkrir kaupsýslumenn hér í bæ hsfðu sent slíkar pantanir fyrir skemstu og myndu gera enn b&tur síðar! Taldi hann þetta, sem voníegt er, bæði fólsku og glópsku. Ekki bóit hann að þetta myndi íæla veizlunarhúsin frá frekari viðskiftum við bæjarmenn, og mæltist ræðismanninum mjög vin- gjarnlega í garð íslendinga. Hins- vegar kvaðst hann mundu reyna að komast fyrir endan á því, hverjir sökudólgarnir eru. og afhenda þá lögreglunni. Alþ.bl. verður að vona að það takist. — En hví bólar ekkert á lögreglunni? j—n. Sveítarstjórnarmál. Fyrsta fyrlriestur sinn um Jþau @fni héit Jón Svelnsson, bæjarstjórl Akureyrar, í fyrra dag í kaupþing8sainum í Klm- sklp itélagshúsinu. Sagðí hann, s@m satt @r, að sveitastjórnar og fátæferaiög hafa nm iangan tfma orðið útandán á Aiþingl. L-gði hann áherzíu á, uð sveitastjóm- aiiög, sem ólöglæ öu n mönnum ®r ætlað að starfa eftir, þutfí að v®ra Ijós og tæmatidi. Jafnframt þurfi þau að vera samræm; «n ósamræml mikið sé f þeim hér á landl. Bentl hann á sem dæmi, að auk kaupstaðanna sé Húsa víkurhreppur eini hreppurinn á lacdinu sem hísfir rétt tii að íeggja á ióðask&tt Hafaarfjörður S'giufjörður hafi angan lóða akatt, og í Ve-tn ®yjum aé ióða- *?kfttturiísn Sagður á ««tir máii, en , r al þ;yduilasíði^ ekki verðgíídi, svo mikiií asunur 8sm þó ©r á því, að @iga beztu lóðlrnar eða útskæklans.1) J. S. varaði við því óráði að seSja kaupataðsrlóðlr, sem væru aign bæjanna, Banti hann á, uð Ak- urayraibær ætti hér nm bil alier kaupstaðaríóðirnar þar. Þess vegna þektist bú?@brask vart eða ekki & Akureyi i ©n húsa- leigan sé lág, samanborið við sði a krf.up«taði íénddns, og þvf ódýrara að jifa þar. — Pá tal- aði hann um samræmlngu út- svara, Slys eða ~? í fyrrá k«öld vildi þaö slys til á Lyru, nkömnou éður en hún átti aö leggja af sta5, a8 Ejarni Ámundason, 1. vélstjóri á Ölaö sem var staddur á þilfari henn&r, féll útbyrðis, og lenti niður á milli skips og hafnarbakka en höfuð hans slóst við < fallinu og urðu af því mikil meiðsl. Sá orðrómur heflr gengið um bæinn, að mað- udnn hafl annað hvort verið bar- inn eða houum hrundið svo, að til falls þessa hafl leitt Lögreglan hóf þegar í stað rannsókn, og tafð ist ferð skipsins við það fram undir morgun. Ekki fékst nein söonun fyrir því, að við mannin- um hafl verið blakað, en margt var- manna á þilfarinu. Þar á meðal nokkrir skipsmanna, en þó enginn af stýrimönnum, og er ekki enn alveg grunlaust um, að maðurinn hafl hlotið byltuna af mannavöldum. Bjarna vsið fljót- lega bjargað, en í fyrstu var tví- sýDt um iif hans, en í gærkveldi leit betur út um bata. Sá sem bjargaði honum var Pálmi Pálma- son, verkstjóri hjá Nic. Bjarnson, Næturlæknir aðrs nótt Jón Kristjánsson, Mlðstrætl 3 A Sfm- ar 506 og 686. 1) IsafjÖrður og Hafnárfjörður hafa lengi orðið að dragast með Ihaldsþing- menn, þótt jafnaðarmenn hafi nfi tryggan meiri hiuta $ b&ðum bæjar- stjómunum. Það or vert að athuga. Áths> AJþbJ, Hann reyklr tuttugustu hverja clgnrettu ókeyp- is, og allar @ru þær m®ira virði @n þær kosta. Þingskrifaraprðf fer fram mámuhglnn 1. febiúar í lestraraal Landebókaiafntlns. Hafat það fel. 9 árdegis, stucd- vístoga, og etendur alt að 4 stundum. Pappír og önnur rlt öng Ieggur þiuglð til. Skrlfatofa Alþlngls. 25 kanlmannatatnaðlff 10 regufrakkar. manchettskyrtur, nærföt og húfur sel ég næstu daga fyrir innkaupsverð. QunnarJónsson* Laugavegi 64, (Vöggur). Sími 1580. Sími 1580, Munlð eftir vetrarhá- tiðlnni i kvöld kl. 8. Hj álprœðlskerlnn. Það sem óg á eítir af álnavöru, sel ég með ótrúlega lágu verði, Gunnar Jönsson« Laugavegi 64 (Vöggur). Sími 1580. Sími 1680. Ritstjóri og febyrgðarmeðnr; HaDbjöm Halldórsson. Prentsm. Hallgr. Benediktssonar SírgstáðMtr»ti_l*i

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.