Alþýðublaðið - 01.02.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.02.1926, Blaðsíða 1
€3-©«i0 lit erf Alpý^xxHolilrsim^ 1926. Mánudaginn 1. febrúar. 27. tölublað. A Ipýðuprentsmiðjan og Alpýðuhlaðið. Alpýðublaðið kemur i clag át í fyrsta sinni úr hinni nýju prent- smiðju Alpýðuflokksins, Alpýðu- prentsmiðjunni. í dag er og liðið rétt ár, síðan samskotin til prent- smiðjunnar hófust. Hafa samtök alpýðu enn sannað mikinn mátt sinn með samskotum pessum. Prentsmiðjan.er pó ekki enn svo fullkomin orðin, sem hún átti að vera, par eð afgreiðslu nýkominna letranna frá útlöndum hefir orðið talsvert ábótavant (of lítið til af íslenzku stöfunum). Þar til ráðin hefir verið bói á pví, getur pvt miður ekki orðið af fyrirhugaðri stœkkun blaðsins. Er beiðst af~, sökunar kaupenda og lesenda á pessu, en pess vœnst, að hún verði auðfengin, par sem blaðið kemur ná til peirra alsett nýju letri og fallegu. Um leið og hér með er innilega pökkuð öll aðstoð við að koma prenismiðjunni á fót, skal pess getið, að peir, sem langar til að s/'á hana, eiga kost á pví kl. 6—7 síðdegis hvern virkan dag febrú- armánuð út. Annan tíma verður að banna aðgang bllum nenia starfsmönhum fyrirtœkisins vinn- unnar vegna. JLfmælishátfið „Dagjsbrúnai*". Eins og menn sáu á auglýsingu a laugardaginn, heldur verka- mannafélagið „Dagsbrún" afmæli sitt hátíðlegt þriðjudags- og mið- uikudags-kvöld. — Hátíðinni er þannig til hagað, að allir verka- menn ættu að geta sótt hana. Hver „Dagsbrúnar"-félagi fær 6- keypis aðgöngumiða fyrir sig, og ef hann vill bjóða einhverjum með PaH, sem eftir es* ú heSip esiia á tsý verið s&tt afarmikið niHur. Til dæmis má naefata: txardÍBiutasi, Ssólftreyjur ofj Kvesasökksa ullar, ísgarus ®g hémullar, sem seljast með étrúlefia iágra verði. Bðotið tækifærið og kaupið ddýrar vorur. OhOT sér, fær hann keyptan einn að- göngumiða. Verkamenn ættu að fjölsækja skemtunina. Því að eins verður hún ánægjuleg, að verkamenn sjálfir skemti sér. — Margt gott verður par til skemtunar. M. a. syngur hinn góðkunni Óskar Guðnason nýjar gamanvísur, og má þar áreiðanlega búast við góðri skemtun. Auk pess, er getið var um í auglýsingunni aö yrði til skemtunar, verður eitt nýstár- legt, sem er radíó-söngur. Verkamenn fjölmenni! flerræði shipsíióraiis ð í.yrii. Vestm.eyjum, FB., 31. jan. r Gufuskipið „Lyra" frá björg- vinska gufuskipafélaginu kom bingtið p. 27. p. m. að morgni, en vegna illyiðris var eigi hægt að komast út í skipið fyrr en kl. 10 f. m. Með erfiðleikum náðist póst- ur og vörur í einn bát. Véðrið fór svo batnandi, svo að af- greiðslumaðurinn sendi loítskeyti í landtil pess að fá fleiri báta út, þar sem bæði voru farþegar og póstur í landi. Um kl. 2 voru sendir út tveir bátar með fólki og farþegum, en er þeir komu þangað, er skipið hafði legiö, var það horfið án þess að hafa gefiö nokkuð merki og siglt í imrt án þess að taka póst og farþega. Sami skipstjöri hefir áður siglt héðan án pósts og farþega í góðu veðri. — „Lyra" kom aftur .hingað frá Reykjavík 29. þ. m. um kl. 7 að kveldi á ytri. höfnina, en þar sem bæði var skuggsýnt og 6tör- brim, varð skipið að smía við aftur og lagðist undir svo nefnt Eiði. Pegar þangað var komið, skaut Hansen skipstjóri út bciti, rak farþega, suma mjög sjöveika, og konur, með harðri hendi og ö- kurrteisi á þiljur og skipaði þeim að fara ofan í skipsbátinn, og 'áttu þau siðan að flytjast f björg- unarskipið „Þór", er lá þar all- nærri, og ef farþegar hlýddu ekki þeirri skipun, kvaðst skipstjórinn sigla með þtl til Björgvinjar. Þaö sló óhug á farþega, og þeir tóku þann kostinn nauðugir, að farn ofan í skipsbátinn. Farþegar, sem voru 40 að tölu, voru svo með mikJum erfiðleikum fluttir sem fangar yfir í „Þór" og þökkuðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.