Alþýðublaðið - 02.02.1926, Síða 1

Alþýðublaðið - 02.02.1926, Síða 1
 GefiO út oí Alþýðofloklmiixii 'S. 1926. Þriðjudaginn 2. febrúar. 28. tölublað. Mnnlð eftir útsðlnnnl á taubútum á morgun fi afgreiðsln Álafoss, Siml 4114. Hafnarstrætl 11. Sfmi 4114. 20 ára afiæli verður hátíðlegt haldið í kvöld og annað kvöld í Iðnó og byrjar kl. 8 eftir hádegi. Til skemtunar verður: Ræður, Samspil, Gamanvísur, Radíó- -------- söngur, Gamanleikur og D a n s . Félagar fá ókeypis aðgang. Allir aðgöngumiðar fyrir kvöldið í kvöld eru uppseldir. En að- göngumiðar fyrir annað kvöld verða afhentir í dag frá kl. 1 — 7. Á sama tima verða félögunr seldir aðgöngumiðar fyrir gesti sína. Ef eitthvað af afgöngumiðum verður eftir i kvöld pá verða þeir afhentir á rnorgun. Húsinu verður lokað klukkan 12 og engum hleypt inn. Afmælisnefndin. EpBeitd sfmskeytl. Khöfn, FB., 1. febr. Frakkar og seðlafölsunin ungverska. Frá Budapest er símað, að Frakkar krefjist þess, að 240 menn verði handteknir vegna afskifta af seðlafölsuninni. Afvopnunarmálin. i íff Frá Genf er símað, að Banda- ríkin hafi tilkynt, í gær, að þau sendi fulltrúa á undirbúningsfund undir afvopnunarmálin. Þjóðverjar og Þjóðabandalagið. Frá Berlín er símað, að stjórn- in ætli í þessari viku að senda fulltrúa í Þjóðabandalagið. „Kom pú og sjá.“ Frá Moskva er símað, að ráð- stjörnin hafi beðið Lloyd George að koma til Rússlands, svo hann geti séð með eigin augurn hvernig ástatt er þar í landi _ Samábyrgð um hneykslismál. Frá Vínarborg er símað, að brezkur blaðamaður, — sem var á heimleið til Lundúna, eftir að hann hafði gert tilraun til þess að afla sér upplýsinga um seðia- fölsunarmálið ungverska, sem hann hafði síðan ætlað að krifa blaðagreinar um —, hafi sagt, að það sé alls ekki unt að fá upp- lýsingar um sannleikann í málinu, þar eð svo mikill fjöldi hátt settra embættismanna sé riðinn við það, en þeir haldi hlífiskildi hver yfir öðrum. Gleði i Ruhr-héruðunum. F"rá Köfn er sírnað, að fögn- uðurinn yfir frelsi Rínar-hérað- anna sé afskaplega mikill. Guðs- þjónustur eru haldnar og þúsund- ir manna safnast saman víðs veg- ar og syngja ættjarðarljóð undir berum himni. Ameríkuflugið. Frá Madríd er símað, að flug- mennirnir hafi komist heilu og höldnu til austurstrandar Suður- Ameríku. Þeir voru 18 stundir á leiðinni. Khöfn, FB., 2. febr. Þátttaka i heimskautsför. Frá Washington er símað, að einn þátttakendanna í heimskauts- för Mac Millans búi sig undir heimskautsför á sumri komanda. Rockefeller og fleiri auðkýfingar leggja fram féð. Óánægja með Lloyd George. Frá Lundúnum er símað, að Sir Alfred Mond sé genginn úr frjálslynda flokknum. Er álitið sennilegt, að Lloyd George verði

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.