Alþýðublaðið - 02.02.1926, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.02.1926, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐID í D ömufo áðinni: byrjar í dag og stendur yfir fáa daga. — Tækiíæriskaup má pá pegar gera á margskonar varningi og æíti fölk að nota sér pað. verða allar kvenkápur og kjólar seldar fyrir alt að hálfvirði. AluIIar Seviot (blá) í karlmannsföt, frá kr. 36,50 — 72,00 í fötin. Alullar Seviot (blá) í drengjaföt. Alullar tau (misl.) i karlmanna- og drengja-föt með sérlega góðu verði. Kostakjör á ullar-kjölataui og ótal teg. af ullartauum í svuntur. Gardinutau þau sem eftir eru seljast fyrir litið, sömuleiðis feikn mikið af morgunkjólatauum, léreftum, tvisttauum og molskinni. Nokkur hundruð pör af alullar-kvensokkum á kr. 2,10 parið. ÖIl kvensjöl eiga að seljast/ í HerrabÚðÍílHÍ5má fá margt með skyndisöluverði, en sérstaklega ber að minnast á ________._______--------------._____ vetrarfrakkana, sem nú verða allir seldir afarlágu verði. — Mislitar manchettskyrtur með flibba, gegnum ofið efni 5,75 stk. Nærfatnaður 8,75 settið. Sokkar fyrir fáa aura parið. Brúnar sportskyrtur, treflar og fleira. — Allar aðrar vörur verða seldar með 10—15 og 20% afslætti. nason Tímm stang asájia er seld í pökkum og einstökum stykkjum hjá öllum kaupmönn- um. Erigin alveg eins góð. Kaupið eingöngu íslenzka kaffibætinn „Sóley". Þeir, sem nota hann, álíta hann eins góðan og jáfnvel betri en hinn útlenda. Látið ekki hleypidóma aftra ykkur frá að reyna og nota íslenzka káffinætinn. mun vera hæstur af vestfirsku kútterunum. Hafði hann 80000 pund fyrir tæpri viku. Gufubátarnir ís- firsku hafa nú þegar lagt á' land: Hafþór um 120 000 pund, Fróði um Tilboð óskast i að harpa möl og sand úr stáli í Öskjuhlíð og úr hrúgu á Landsspítalalóð. Einnig óskast boð í sand, sem á að seljast og er á landsspítalalóðinni. Upplýsingar á teiknisstofu húsameistara ríkisins, Skólavörðustíg 35. Reykjavík, 30. jan. 1926. Guðjön Samúelsson. AUlllIUIlllill Fiskifélags íslands verður haldinn í kaupþingssalnum í Eimskipafélags- húsinu á morgun, miðvikudaginn 3. þ. m., og hefst kl. 1 eftir hádegi. - DAGSKRÁ: 1. Forseti gerir grein fyrir starfsemi félagsins síðast liðið ár.. 2. Tillaga um að setja upp loftskeyta-miðunarstöð á Vesturlandi. 3. Nefndarálit slysatryggingarnefndar. 4. Fundargerðir fjórðungspinga. 5. Önnur mál, er kunna að verða borin upp. Fiskiféiag íslands. gert Stefián^son heldur söngskemtun í pjóðkirkjunni í Hafnarfirði næst komandi fimtudag 4. þ. m. kl. 8 Va- Sigv. S. Kaldalóhs aðstoðar. Aðgöngumiðar verða seldir í brauðsölubúðum Garðars Flygenrings og Magnúsar Böðvarssonar. 100 000 pund og Þuríður sundafyllir 70 000 pund. ísland fer norður í kvöld. Krossberapula mikil er skráð á síðasta „Lögbirt- ingablað". Eru þeir ekki færri en 19, sem íhaldsstjórnin hefir nú ný- lega klínt á ránfuglsmérkinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.