Alþýðublaðið - 02.02.1926, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 02.02.1926, Qupperneq 4
4 ALÞ. ÝÐUBLAÐID Herluf Clausen, Sími 39. Nýjustii fregnir. Til þess aö gera sjómönnum og verkamönnum hægara fyrir um kaup á fögrum og nytsömum hlutum, hefi ég undirritaður á- kveðið að veita þeim sérstök kostakjör: Þeir geta fengið hjá mér með vægum afborgunarskil- málum bæði úr, klukkur, sauma- vélar, reiðhjól og annað, er þeir girnast. Alt eftir nánara sam- komulagi. Virðingarfyls. Sigurþór Jónsson, Aðalstræti 10. „SKBTULL“ blað alþýðumanna og jafnaðar- manna á Isafirði, kemur út einu sinni í viku. Skemtilegar og ágætar árásargrcinar. Fræðandi greinar o. fl. o. fl. — Blaðið kostar kr. 5,00 árg. Gerist áskrifendur! Alþýðublaðið varð svo síðbúið í gær vegna flutningsins, að útburðardrengirnir treystust ekki að bera út nema lítið af því, og eru kaupendur beðnir afsökunar á því. Veðrið. Hiti mestur 6 stig, í Rvík og víðar, 0 á Grímsstöðum. Átt austlæg, all- hvöss víða; rokstormur i Vest- mannaeyjum. Veðurspá: í dag:Aust- anátt, hvöss við Suðurland. Grkoma á Suðausturlandi. 1 nótt: Austlæg átt, sennilegá nokkru hægari við Suðurland. Verkakvenn afélagi ð „Framtí ðin“ í Hafnarfirði hélt mjög fjölbreytta og góða kvöldskemtun síðast liðið Hann reykir tuttugustu hverja cigarettu ókeypis, og allar eru þær meira virði en þær kosta. Skemtilegustu plotiimar, sem þið heyrið spilaðar úti í bæ, eru frá okkur. Allar íslensku söngplöturnar, og Sveinbjörns- sons plöturnar, sem allir þurfa að eiga fást nú aftur. Gra mmófónar Og Pol ygshonmerkið ódýrari tegundirnar eru nú einnig komnar aftur. I Hljjóðfæraiiúsfð. föstudagskvöld. Varð svo mikil að- sókn að skemtuninni, að fjöldi varð frá að hverfa. Kjörgengismálið. Þórður Sveinsson á Kleppi segist ekki hafa grafið upp lögkrókinn, sem meinaði utanbæjarmanni að sækja um borgarstjórastöðuna, held- ur hafi hann haft þann vísdóm frá öðrum. Áheit til Strandarkirkju, afhent Alþbl.: kr. 10,00 frá Öl. S. Til fólksins á Sviðningi, afhent Alþbl. frá Nóa: kr. 5,00. Öngullinn lians Knúts. Kvisást hefir, að stjórnin sjái sér ekki annað fært, en að cggja til, að alþingi rétti upp lögkrókinn, em Knútur veiddi embættið á. Harméniknr 1, 2, 3 og 4 faldar Regent og Royal Standard eru beztar á heimsmarkaðinum. Fást að eins Itjá okkur. Ágætar Vínar"liarmónikuF frá 14 kr. Munnhörpurnar erftirsóttu eru konmar aftur Hljóðfæpahúsið. Skorna neftóbakið frá verzlun Kristínar J. Hagbarð mælir með sér sjálft. Hús til sölu. Upplýsingar hjá Sig- urði Ólafssyni, Hverfisgötu 17 B, Hafnarfirði. Dansskóli Sig. Guðmundssonar. 1. danzæfing í febr. í Bárunni í dag kl. 5 fyrir börn og kt. 9 fyrir fullorðna. Aðgöngumiðar að grímudanzleikn- um fást heima hjá mér í Bankastræti 14. — Sími 1278. Tveir smáofnar í góðu standi til sölu, með tækifærisverði — Lokastíg 28 A. Stúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. Njálsgötu 22. Litið liús til sölu í Hafnarfirði. Upplýsingar um söluskilmáiana gefur Júlíus Sigurðsson, Sjómánna- skrifstofan, sími 170. 'j Mjólk og rjómi fæst í Alþýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Kappteflið norsk-íslenzka. (Tilk. frá Taflfélagi Reykjavíkur.) Borð I, 39. leikur Norðmanna (svart), K c 7 — d 6. 40. leikur Islendinga (hvítt), K a5 —b6. 40. leikur Norðmanna (svart), R c5 — b3. Borð II, 38. íeikur Norðmanna (hvítt), K h 1 — g 1. 38. leikur íslendinga (svart), B b 7 x e 4. 39. leikur Norðmanna (hvitt), K g 1 f 2. Ritstjóri og ábyrgðannaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðu prentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.