Alþýðublaðið - 03.02.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.02.1926, Blaðsíða 1
O-efid lit aJ -AJþýöttfíoliloiiim 1926. Miðvikudaginn 3. febrúar. 29. tölublað. Werkf allinu á Norðfirði lokið. Órjúfanleg samtök verkamanna setja atvinnurekendum lögin. (Einkaskeyti til Alþýðublaðsins.) Norðfirði, 2. febr. Kaupdeilunni er lokið eftir fjög- urra daga algerða atvinnustöðvun. Verkamenn gengu að 5 prósent lækkun á kaupi í algengri dag- launavinnu gegn samningsbundnu lpforði atvinnurekenda um viku- lega peningagreiðslu alls verka- kaups. Aðrir kaupgjaldsliðir eru nálega óbreyttir. Samningar voru undirskrifaðir í morgun. Vinna bófst kl. 12 í dag. Erleiad símskeyti* Khöfn, FB., 2. febr. Spönsku flugmennirnir koma til íslands. Frá París er símað, að spönsku flugmennirnir haldi áfram til Rio de Janeiro og haldi þaðan norð- ur á bóginn til Nýfundnalands, Grænlands, Islands og heimleiðis um England. Lloyd George kosinn formaður frjálslynda flokksins. Frá Lundúnum er sírnað, að frjálslyndi flokkurinn hafi kosið Lloyd George formann. Fékk hann örlítinn meiri hluta. Khöfn, FB., 3. febr. Ræningjar handteknir. Frá Moskva er símað, að lög- reglan þar hafi náð í ræningja- flokk úti í sveit, 300 að tölu, mest- megnis unglinga um fermingar- aldur. Peir voru fluttir í opnum flutningavagni til ákveðinhar borgar, en er þangað kom, voru þeir allir frosnir í hel. Leikfélag Reykjavíkur. Danzmn i verður leikinn fimtudaginn 4. þ. m. kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir i dag frá kl. 4— 7 og á morgun kl. 10 — 1 og eftir kl. 2. Sími 12. Sími 12. Framvegis seljum við í míólUMnm okkar, glænýtt smjör og skyr. Sðmuleiðis ágætis osta. lltiffé © W] mimi úv Eyjaffirði til solii iajá Sambandi S a ni vinnufélaga. V&i*Mé lágt. unum veitt móttaka í síma 49i Isl. Afvopnunarfundinuta frestað. Frá Genf er síinað, að fram- kvæmdaráð pjóðabandalagsins hafi ákveðið að fresta afvopn- unarfundi um einn mánuð. Seðlafalsararnir fðlsuðu iialska seðla? Frá Budapest er símað, að á- litið sé, að seðlafalsararhir hafi einnig búið til ítalska seðla. Mussolini hefir sent ungversku stjórninni afar-harðort bréf. Sameining verkamanna i Noregi Frá Osló er símað, að verka- mannaflokks^brotin 3, sem sé jafn- aðarmenn, Tranmel-sameignar- menn og Moskva-sameignarmenn, ræði um bróðurlega sameiningu allra flokksbrotanna í einn flokk. KapDteflið norsk-isienzka. (Tilk. frá Taflfélagi Reykjavíkur.) Borð I, 41. leikur íslendinga (hvítt), a3 — a4. 41. leikur Norðmanna (svart), R b3 —c5. • Borð II, 39. leikur íslendinga (svart), H d7 — d 1. jí 40. leikur Norðmanna (hvítt), h2 —h4.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.