Alþýðublaðið - 03.02.1926, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 03.02.1926, Qupperneq 1
Miðvikudaginn 3. febrúar. 29. tölublað, Leikfélag Reykjavíkur. laizim 1 Irna verður leikinn fimtudaginn 4. þ. m. kl. 8 í Iðnó. Alþýðusýnirig. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morgun kl. 10 — 1 og eftir kl. 2. Sími 12. Sími 12. Framvegis seljum við í mjóikurMðum obkar, glænýtt smjör og skyr. Sömuleiðis ágætis osta. Áffæt taia úr Ey|afirði til siilia Ii|á Sambandi fs 1. Samvinnufélaga. Verðið lágt. Pont- unum veitt móttaka i síma 49@. ¥ erkf allinu á Norðfirði lokið. Órjúfanleg samtök verkamanna setja atviftmirekendum Jögin. (Einkaskeyti til Alþýðubláðsins.) Norðfirði, 2. febr. Kaupdeilunni er lokið eftir fjög- urra daga algerða atvinnustöðvun. Verkamenn gengtt að 5 prósent lækkun á kaupi í algengri dag- launavinnu gegn samningsbundnu loforði atvinnurekenda um vilui- lega peningagreiðslu alls verka- kaups. Aðrir kaupgjaldsliðir eru nálega óbreyttir. Samningar voru undirskrifaðir í morgun. Vinna liófst kl. 12 í dag. Erleitd sinaskeytl, Khöfn, FB., 2. febr. Spönsku flugmennirnir koma til íslands. Frá París er símað, að spönsku flugmennirnir haldi áfram til Rio de Janeiro og haldi þaðan norð- ur á bóginn til Nýfundnalands, Grænlands, ísiands og heimleiðis um England. Lloyd George kosinn formaður frjálslynda flokksins. Frá Lundúnum er síínað, að frjálslyndi flokkurinn hafi kosið Lloyd George formann. Fékk hann örlítinn meiri hluta. Khöfn, FB„ 3. febr. Ræningjar handteknir. Frá Moskva er símað, að lög- regian þar hafi náð í ræningja- flokk úti í sveit, 300 að töiu, mest- megnis unglinga um fermingar- aidur. Peir voru fluttir í opnum fiutningavagni til ákveðinnar borgar, en er þangað kom, voru þeir aliir frosnir í hel. Afvopnunarfundinuui frestað. Frá Genf er símað, að fram- kvæmdaráð Þjóðabandalagsins hafi ákveðið að fresta afvopn- unarfundi um einn mánuð. Seðlafalsararnir fölsuðu ítalska seðla? Frá Budapest er símað, að á- litið sé, að seðlafalsararnir hafi einnig búiö til ítalska seðla. Mussoiini hefir sent ungversku stjórninni afar-harðort hréf. Sameining verkainanna i Noregi Frá Osló er síntað, að verka- mannafiokks-brotin 3, sem sé jafn- aðarmenn, Tranmel-sameignar- menn og Moskva-sameignarmenn, ræði urn bróðurlega sameiningu allra flokksbrotanna í einn floklí. Kanpteflið norsk-íslenzka. (Tilk. frá Taflfélagi Reykjavíkur.) Borð I, 41. leikur íslendinga (hvítt), a 3 — a 4. 41. leikur Norðmanna (svart), R b3 — c5. ' Borð II, 39. leikur Islendinga (svart), H d 7 — d 1. 40. leikur Norðmanna (hvítt), h 2 — h 4.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.