Dagskrá útvarpsins

Ataaseq assigiiaat ilaat

Dagskrá útvarpsins - 28.04.1986, Qupperneq 3

Dagskrá útvarpsins - 28.04.1986, Qupperneq 3
MÁNUDAGUR 28. apríl RÁS 1, framhald 20.00 Lög unga fólksins Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Þjóðfraóispjall Dr. Jón Hnefill Aóalsteinsson tekur saman og flytur. Lesari meó honum: Svava Jakobsdóttir. b. Kórsöngur Karlakór Reykjavíkur syngur undir stjórn Páls P. Pálssonar. c. "Stelpan i Sauðaneskoti" Erlingur Davíósson flytur síóari hluta frásagnar sinnar. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Útvarpssagan: "Ævisaga Mikjáls K." eftir J.M.Coetzee Sigurlína Davíósdóttir les þýðingu sína (10) . 22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Oró kvöldsins. 22.15 Veóurfregnir. 22.20 Er fátaekt i velferóarrikinu? Lokaþáttur i umsjá Einars Kristjánssonar. 23.10 Frá tónskáldaþingi Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 24.00 Fréttir . Dagskrárlok. RÁS 2 10.00 Kátir krakkar Dagskrá fyrir yngstu hlustendurna í umsjá Guðríóar Haraldsdóttur. 10.30 Morgunþáttur Stjórnandi: Ásgeir Tómasson. 12.00 Hlé. 14.00 Út um hvippinn og hvappinn meó Inger önnu Aikman. 16.00 Allt og sumt Stjórnandi: Helgi Már Baróason. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagóar i þrjár mínútur kl. 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÖTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS 17.03 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni Stjórnandi: Sverrir Gauti Diego. Umsjón meó honum annast: Siguróur Helgason, Steinunn H. Lárusdóttir og Þorgeir ólafsson. Útsending stendur til kl. 18.00 og er útvarpaó meó tióninni 90,1 MHz á FM-bylgju. 17.03 Svæóisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni Umsjónarmenn: Haukur Ágústsson og Finnur Magnús Gunnlaugsson. Fréttamenn: Erna Indriðadóttir og Jón Baldvin Halldórsson. Ötsending stendur til kl. 18.30 og er útvarpaó meó tióninni 96,5 MHz á FM-bylgju á dreifikerfi rásar tvö.

x

Dagskrá útvarpsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.