Dagskrá útvarpsins

Ataaseq assigiiaat ilaat

Dagskrá útvarpsins - 28.04.1986, Qupperneq 8

Dagskrá útvarpsins - 28.04.1986, Qupperneq 8
FIMMTUDAGUR 1. maí Hátíðisdagur verkalýösins RÁS 1 7.00 Veóurfregnir . Fréttir . Bæn. 7.20 Morgunteygjur . Tónleikar, þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir . Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: "Eyjan hans múminpabba" eftir Tove Jansson Steinunn Briem þýddi. Kolbrún Pétursdóttir les (12). 9.20 Morguntrimm . Tilkynningar . Tónleikar, þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veóurfregnir. 10.25 Lesið úr forustugreinum dagblaðanna. 10.40 "Ég man þá tið" Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liónum árum. 11.10 Tónleikar Tónlistarsambands alþýöu - fyrri hluti Lúórasveit verkalýðsins leikur, Kjarnakórinn og Álafosskórinn syngja íslensk og erlend lög. Stjórnendur: Ellert Karlsson, Reynir Jónasson og Páll Helgason. Kynnir: Jón Múli Árnason. (Hljóðritun frá tónleikum i Háskólabíói 9. nóvember í fyrra). 12.00 Dagskrá . Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir . Tilkynningar . TÓnleikar. 13.30 Tónleikar Tónlistarsambands alþýðu - siðari hluti Kór Menningar- og fræðslusambands alþýðu, Samkór Trésmiðafélags Reykjavikur, Kjarnakórinn og Álafosskórinn syngja islensk og erlend lög. Stjórnendur: Jakob Hallgrimsson og Guðjón Böðvar Jónsson. Kynnir: Jón Múli Árnason. (Hljóðritun frá tónleikum i Háskólabiói 9. nóvember i fyrra). 14.15 Frá útihátiöahöldum Fulltrúaðráðs verkalýðsfélaganna i Reykjavik, BSRB og Iðnnemasambands íslands á Lækjartorgi 15.40 Tilkynningar . Tónleikar. 16.00 Fréttir . Dagskrá. 16.15 Veóurfregnir. 16.20 "Fagurt galaði fuglinn sá" Siguróur Einarsson sér um þáttinn. 17.00 Barnaútvarpið Stjórnandi: Kristin Helgadóttir. 17.40 Listagrip* Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. Tónleikar . Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir . Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Á ferð með Sveini Einarssyni. 20.30 Frá helgartónleikum Sinfóniuhljómsveitar íslands i Háskólabiói 15. mars sl. Stjórnandi: Karolos Trikolidis. a. Mars og scherzó úr "Ástum þriggja appelsina" eftir Sergej Prokofieff. b. Polki úr "Gullöldinni" eftir Dmitri Sjostakovitsj. c. Þrir þættir úr ballettinum "Gajaneh" eftir Aram Katsjaturian. d. "1812", hátióarforleikur op. 49 eftir Pjotr Tsjaikovski. 21.10 "Völundarhús einsemdarinnar" Berglind Gunnarsdóttir og Geirlaugur Magnússon taka saman þatt um skáld í Rómönsku Ameriku. Lesari: Áslaug Agnarsdóttir. Lúðrasveit verkalýðsins leikur ættjarðarlög Ellert Karlsson stjórnar. 21.40

x

Dagskrá útvarpsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.