Dagskrá útvarpsins

Eksemplar

Dagskrá útvarpsins - 04.05.1987, Side 4

Dagskrá útvarpsins - 04.05.1987, Side 4
ÞRIÐJUDAGUR 5. mai RÁS 1 6.45, Veóurfregnir . Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin - Jón Baldvin Halldórsson og JÓn Guöni Krisfcjánsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guómundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir . Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: "Verðldin er alltaf ný" eftir JÓhonnu Á. Steingrimsdóttur Hildur Hermóðsdóttir les (2). 9.20 Morguntrimm . Lesið úr forustugreinum dagblaðanna . Tónleikar. 10.00 Fréttir . Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man Jaá tið Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir . Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón? Þórarinn Stefánsson. 12.00 Dagskrá Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir . Tilkynningar . Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Hvað segir læknirinn? Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: "Fallandi gengi" eftir Erich Maria Renarque Andrés Kristjánsson þyddi. Hjörtur Palsson les (9). 14.30 Tónlistarmaður vikunnar Chet Atkins. 15.00 Fréttir . Tilkynningar . Tónleikar. 15.20 Landpósturinn Frá Suðurlandi. Umsjón: Hilmar Þór Hafsteinsson. 16.00 Fréttir . Tilkynningar. 16.05 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Baraaútvarpið 17.00 Fréttir . Tilkynningar. 17.05 Siðdegistónleikar a. Flautukonsert nr. 1 í F-dúr eftir Antonio Vivaldi. Severino Gazzelloni leikur með I Musici kammersveitinni. b. Tvær Fiðlufantasiur eftir Georg Philipp Telemann. Arthur Grumiaux leikur. c. Fiðlusónata nr. 5 í a moll eftir Giuseppe Tartini. Roberto Michelucci, Franz Walter og Marijke Smit Sibinga leika á fiölu, selló og sembal. 17.40 TOrgið - Neytenda- og umhverfismál Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. 18.00 Fréttir . Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir . Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmundsson flytur. 19.40 Tónlistarhátiðin i LÚðviksborgarhöll 1986 a. Pianósónata i h moll eftir Franz Liszt. Rolf Plagge leikur. b. Serenaða i Es-dúr K.375 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Blásarasveit Heinz Holligers leikur. 20.40 Höfuðsetið höfuðskáld Emil BjÖrnsson segir frá lesandakynnum sinum af Halldóri Laxness. (Síóari hluti) 21.20 Létt tónlist 21.30 Ótvarpssagan: t‘Truntusólw eftir Sigurð Þór Guðjónsson Karl Ágúst Ölfsson les (14).

x

Dagskrá útvarpsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.