Dagskrá útvarpsins - 04.05.1987, Side 5
f
ÞRIÐJUDAGUR 5. mai
RÁS 1, framhald
22.00
22.15
22.20
» 23.20
24.00
Fréttir Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins.
Veðurfregnir.
Laxness á leiksviði
Dagskrá á 85 ára afmeeli Halldórs Laxness.
Fjallað um leikrit Halldórs og leikgeröir skáldsagna, fluttir kaflar úr þeim
og ennfremur brot úr gömlum útvarpsviðtölum við skáldið.
Umsjón- Gylfi Gröndal.
(Áður útvarpað á sumardaginn fyrsta, 23. apríl s.l.)
islensk tónlist
Kammertónlist eftir Hallgrim Helgason.
a. Stefjaspil".
Gunnar Björnsson og höfundurinn leika saman á selló og pianó.
b. Sellósónata.
Gunnar Björnsson og höfundurinn leika saman á selló og pianó.
c. Þrjú lög fyrir selló og píanó.
Pétur Þorvaldsson og höfundurinn leika.
Fréttir . Dagskrárlok
Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns.
RÁS 2
00.10 Næturútvarp
Áslaug Sturlaugsdóttir og Bára Halldórsdóttir standa vaktina.
6.00 í bitið
Rósa Guðný Þórsdóttir léttir mönnum morgunverkin, segir m.a. frá veðri, færó
og samgöngum og kynnir notalega tónlist i morgunsárið.
9.05 Morgunþáttur
í umsjá Kristjáns Sigurjónssonar og Sigurðar Þórs Salvarssonar.
Meðal efnis: Tónlistargetraun, óskalög yngstu hlustendanna, fjallað um
breiðskifu vikunnar og matarhorn með Jóhönnu Sveinsdóttur.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Á milli mála
Leifur Hauksson kynnir létt lög við vinnuna og spjallar við hlustendur.
16.05 Hringiðan
Umsjón: Broddi Broddason og Margrét Blöndal.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Nú er lag
Gunnar Salvarsson kynnir gömul og ný úrvalslög.
(Þátturinn verður endurtekinn aðfararnótt fimmtudags kl. 02.00).
21.00 Poppgátan
Gunnlaugur Sigfússon og Jónatan Garðarsson stýra spurningaþætti um dægurtónlist.
Keppendur í 7. þætti: Kristján Gunnarsson og Hannes Jónsson.
(Endurtekinn þáttur frá laugardegi).
22.05 Heitar krásir ur köldu striði
Magnús Þór Jónsson og Trausti Jónsson dusta rykið af gömlum 78 snúninga
plötum Ríkisútvarpsins frá árunum 1945-57.
23.00 Við rúmstokkinn
Guðrún Gunnarsdóttir býr fólk undir svefninn með tali og tónum.
00.10 Næturútvarp
ólafur Már Björnsson stendur vaktina til morguns.
02.00 Tilbrigði
Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur.
(Endurtekinn þáttur frá laugardegi).
Fréttir kl.:
7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP
18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5
Umsjón: Þórir Jökull Þorsteinsson.
Fjallað um menningarlíf og mannlíf almennt á Akureyri og í nærsveitum.