Dagskrá útvarpsins

Ataaseq assigiiaat ilaat

Dagskrá útvarpsins - 04.05.1987, Qupperneq 7

Dagskrá útvarpsins - 04.05.1987, Qupperneq 7
MIÐVIKUDAGUR 6. maí RÁS 1, framhald 22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Frá útlöndum Þáttur um erlend málefni í umsjá Bjarna Sigtryggssonar. 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir . Dagskrárlok Nœturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 00.10 Naturútvarp Ólafur Már Björnsson stendur vaktina. 6.00 í bitið Erla B Skúladóttir léttir mönnum morgunverkin, segir m.a. frá veðri, færð og samgöngum og kynnir notalega tónlist í morgunsárið. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kristjáns Sigurjónssonar og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis Plötupotturinn. gestaplötusnúður og miðvikudagsgetraun. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála Leifur Hauksson kynnir létt lög við vinnuna og spjallar við hlustendur 16.05 Hringiðan Umsjón Broddi Broddason og Margrét Blöndal. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 íþróttarásin Ingólfur Hannesson og Samúel örn Erlingsson íþróttafréttamenn taka á rás. 22.05 Perlur Jónatan Garðarsson kynnir sigilda dægurtónlist. (Þátturinn verður endurtekinn n.k sunnudagsmorgun kl. 9.03). 23.00 Við rúmstokkinn Guðrún Gunnarsdóttir býr fólk undir svefninn með tali og tónum. 00.10 Naturútvarp Hallgrímur Gröndal stendur vaktina til morguns. 02.00 Nú er lag Gunnar Salvarsson kynnir gömul og ný úrvalslög. (Endurtekinn þáttur frá gærdegi). Fréttir kl.: 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP 18 03-19.00 Svaðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 Fjallað um sveitarstjórnarmál og önnur stjórnmál. Umsjón Gísli Sigurgeirsson.

x

Dagskrá útvarpsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.