Dagskrá útvarpsins

Útgáva

Dagskrá útvarpsins - 04.05.1987, Síða 8

Dagskrá útvarpsins - 04.05.1987, Síða 8
FIMMTUDAGUR 7. mai RÁS 1 6.45. Veóurfregnir . Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin - Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guóni Kristjánsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guómundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagöar kl. 8.30. 9.00 Fréttir . Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: "Veroldin er alltaf ný** eftir Jóhönnu Á. Steingrimsdóttur Hildur Hermóósdóttir les (4). 9.20 Morguntrimm . Lesiö úr forustugreinum dagblaóanna . Tónleikar. 10.00 Fréttir . Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tið Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir . Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. 12.00 Dagskrá . Tilkynningar. 12.20 Hadegisfréttir 12.45 Veóurfregnir . Tilkynningar . Tónleikar. 13.30 í dagsins önn Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir og Berglind Gunnarsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: "Fallandi gengi” eftir Erich Maria Remarque Andrés Kristjánsson þýddi. Hjörtur Pálsson les (11). 14.30 Textasmiðjan 15.00 Fréttir . Tilkynningar . Tónleikar. 15.20 Landpósturinn Umsjón: Sverrir Gauti Diego. 16.00 Fréttir . Tilkynningar. 16.05 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veóurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir ..Tilkynningar. 17.05 Siðdegistónleikar a. Sónatína op 88 eftir Joseph Jongen. Marcelle Mercenier leikur á pianó. b. Konsert nr. 5 í F-dúr fyrir Lýru og kammersveit eftir Joseph Haydn. Hugo Ruf og kammersveit leika. c. Sónata nr. 3 í G-dúr eftir Luigi Boccherini. Jörg Baumann og Klaus Stoll leika á selló og kontrabassa. 17.40 Torgið - Menningarstraumar Umsjón: Þorgeir ólafsson. 18.00 Fréttir Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir . Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmundsson flytur. 19.45 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Leikrit: "Spor i sandi" eftir Lelde Stumbre Þýðandi• Jón R Gunnarsson. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Leikendur: Siguröur Skúlason, Ragnheióur Steindórsdóttir og Rúrik Haraldsson. (Leikritiö verður endurtekiö n.k þriðjudagskvöld kl. 22.20).

x

Dagskrá útvarpsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.