Dagskrá útvarpsins

Ataaseq assigiiaat ilaat

Dagskrá útvarpsins - 04.05.1987, Qupperneq 15

Dagskrá útvarpsins - 04.05.1987, Qupperneq 15
SUNNUDAGUR 10. maí RÁS 1r framhald 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Hvað er að gerast 1 Háskólanum? 20.00 Tónskáldatimi Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtimatónlist 20.40 Wýr heimur Þáttur í umsjá Karólinu Stefánsdóttur. (Frá Akureyri) 21.05 Hlj&nskálatónlist Guðmundur Gilsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: ‘'Truntusól1* eftir Sigurð Þór Guðjónsson Karl Agúst Ulfsson les (15). 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Frá norraenum tónlistardögum i Reykjavik á liðnu hausti Frá einleikstónleikum önnu Áslaugar Ragnarsdóttur í Langholtskirkju 1. október s.1. a. Píanósónata ('Glerkaktus ) eftir Tapio Nevanlinna. b. Fimm prelúdiur eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Kynnir: Sigurður Einarsson. 23.20 Svifðu seglum þondum Þáttur um siglingar í umsjá Guómundar Árnasonar. (Annar þáttur). 24.00 Fréttir. 00.05 Um lágnattið Þættir úr síglidum tónverkum. •00.55 Dagskrárlok Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 00.05 Næturútvarp Snorri Már Skúlason stendur vaktina. 6.00 í bitið Rósa Guðný Þórsdóttir kynnir notalega tónlist í morgunsárið. 9.03 Perlur Jónatan Garðarssson kynnir sígilda dægurtónlist. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi). 10.05 Baraastundin Asgerður J Flosadóttir kynnir barnalög. 11.00 Spilakassinn Umsjón Sigurður Gröndal. 12.20 Hádegisfréttir 1245 Sunnudagsblanda Umsjónr Gísli Sigurgeirsson. (Frá Akureyri) 14.00 i gegnum tiðina Þáttur um íslenska dægurtónlist í umsjá Rafns Ragnars Jónssonar. 15.00 Tónlist i leikhúsi Sigurður Skúlason sér um þátt með erlendri tónlist af ýmsum toga, sem hefur verið samin fyrir ákveóið leikverk eða valin af leikritahöfundum. 16.05 Vinsældalisti rásar 2 Gunnar Svanbergsson og Georg Magnússon kynna og leika þrjátíu vinsælustu lögin á rás 2. 18.00 Gulloldin Bertram Möller kynnir rokk- og bítlalög. Framhald á baksiðu.

x

Dagskrá útvarpsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.