Alþýðublaðið - 04.02.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.02.1926, Blaðsíða 1
Oelid lit 81 AlþýdulloUlmwn ^r-f 1926. Fimtudaginn 4. fébrúar. 30. tölublað. Miuilð eftlr útsfflunni á tanbút Sfmi 404. morgun í af Hafnai Sími 4114« Erlend simskeyti* Khöfn, FB., 3. febr. Frakkar óánægðir yfir rannsókn- unum á seðlafölsunarmálinu. Frá Budapest er símað, að sendimenn Frakka séu afskaplega óánægðir yfir rannsóknunum í fölsunarmálinu. Finst peim pær ófullkomnar. Málið verður flókn- ara og flóknara. Brezka þingið sett. Frá Lundúnum er símað, að brezka þingið hafi verið sett í gær með æfagamalli, tilbreytilegri við- höfn. Ástabréf á uppboði. Frá París er símað, að í gær hafi verið seld á uppboði 15 000 ástabréf frá Victor Hugo til leik- konunnar Juliette Drouet. Þau voru seld á um 18 aura stykkið. Viðurkenning ráðstjórnarinnar. Frá Prag er símað, að Tékkó- slóvakía ætli að' viðurkenna ráð- stjórnina rússnesku bráðlega. Khöfn, FB., 4. febr. Danzbann í Búlgariu. Frá Sofía er símað, að jazz hafi verið bannaður á öllum hirð- danzleikum, og er nú að eins leyfilegt að danza vals á þeim og bídgarska pjóðdanza. Þjöðaratlivæði um endurgjald fyrir eignir. > Frá Berlín er símað, að frum- varp jafnaðarmanna um pað, að þjóðaratkvæði verði látið skera úr um, hvert endurgjald gömlu MS|ómsveit Reykjavikur. ¦ Hllómleika sismitiielaffliSfii 7. p« itSo kl. 4 e. fe« i Mý| a Bio. Aths. Aðgöngumiðar að aðalæfingu föstudaginn 5. p. m. kl. 7Ví fást á afgreiðslu Alpýðublaðsins og kosta 1 kr. 'AO ^:i Leikfélag Reykjavíkur. Danzinn i verður leikinn i kvöld 4. p. m. kl. 8 í Iðnó. AlÞýO^&ýning. Aðgöngumiðkr seldir í dag eftir kl. 2. Sími 12. ^vw^ Sími 12. furstarnir skuli fá fyrir eignir sín- ar, fái góðar undirtektir. Annað frumvarp er fram komið, og fer það í þá átt að mynda sérstak- an dómstól, er skeri íir í þessu máli. Sonur Hortys ríkisforstjóra meðsekur um seðlaf ölsunina i Unyverjalandi. Samkvæmt nýjustu fregnum hefir einn af seðlafölsurunum í Ungverjalandi játað, að sonur Hortys rikisforstjóra í Ungverja- landi sé flæktur í seðlafölsunar- málið mikla og sömuleiðis mágur hans. Sagt er, að krafist verði dauðarefsingar að pvi, er snertir marga af fölsurunum, fyrir brotið. Njósnarmenn í Rússlandi. Leynilögreglan í Moskva hand- tók nýlega 48 njósnarmenn frá nágrannalöndum Rússlands. Aðal- maðurinn í njósnum pessum er að sogn enskur ofursti.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.