Dagskrá útvarpsins

Issue

Dagskrá útvarpsins - 01.05.1989, Page 2

Dagskrá útvarpsins - 01.05.1989, Page 2
MÁNUDAGUR 1. maí RÁS 1 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórhildur Ólafs flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Jóni Múla Árnasyni. Fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Sigurður G. Tómasson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatíminn - "Sumar i sveit" Eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson, Þórunn Hjartardóttir byrjar lesturinn. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Dagmál Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Verkalvðsbarátta og brauðstrit Karl E. Pálsson ræðir við Benedikt Sigurðsson um verkalýðsbaráttu og brauðstrit. (Frá Akureyri) 11.00 Krepptir hnefar Þáttur i umsjá Sigurðar Skúlasonar. 12.10 Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Kvennasamstaða Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: "Brotið úr töfraspeglinum" eftir Sigrid Undset Arnheiður Sigurðardóttir þýddi. Þórunn Magnea Magnúsdóttir les (4). 14.00 Lúðrasveit verkalvðsins leikur íslensk lög Ellert Karlsson stjórnar. 14.30 Frá útlhátlðahöldum Fulltrúaráðs verkalvðsfélaganna i Revklavík. BSRB og Iðnnemasambands íslands á Lækjartorgi 15.20 Maðurinn með sellóið - Charlie Chaplin Þáttur um tónlistarmanninn sem helgaði lif sitt kvikmyndagerð, i tilefni þess að 16. april voru liðin 100 ár frá fæðingu hans. Umsjón: Sigurður Einarsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Baraaútvarpið Umsjón: Kristin Helgadóttir. 17.00 Dagskrá um Jón Leifs Rikharður H. Friðriksson sér um þáttinn. 18.00 Á vettvangi Umsjón: Bjarni Sigtryggsson og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.31 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður G. Tómasson flytur. 19.35 Um daginn og veginn Tryggvi Þór Aðalsteinsson talar. 20.00 Litli baraatiminn - "S\imar í sveit" Eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson, Þórunn Hjartardóttir byrjar lesturinn. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Sögusinfónian op.26 eftir Jón Leifs Verkið er i fimra þáttum: Skarphéðinn - Guðrún Ósvifursdóttir - Björn að baki Kára - Grettir og Glámur - Þormóður Kolbrúnarskáld. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Jussi Jalas stjórnar. 21.00 Lvsingarháttur nútíðar Fyrri þáttur nemenda i fjölmiðlun við Háskóla íslands um fjölmiðlabyltinguna á íslandi. 21.30 Ótvarpssagan: "Löng er dauðans leið" eftir Else Fischer ögmundur Helgason þýddi. Era B. Skúladóttir les (3).

x

Dagskrá útvarpsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.