Dagskrá útvarpsins

Ataaseq assigiiaat ilaat

Dagskrá útvarpsins - 01.05.1989, Qupperneq 4

Dagskrá útvarpsins - 01.05.1989, Qupperneq 4
ÞRIÐJUDAGUR 2. maí RÁS 1 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórhildur Ólafs flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Randveri Þorlákssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15 Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatlminn - "Sumar í sveit" Eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson, Þórunn Hjartardóttir les annan lestur (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 9.40 Landpósturinn - Frá Suðurlandi Umsjón: Þorlákur Helgason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man bá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhllómur Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Hjúkrun Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.35 Miödegissagan: "Brotið úr töfraspeglintim" eftir Sigrid Undset Arnheiður Sigurðardóttir þýddi. Þórunn Magnea Magnúsdóttir les (5). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Eftirlætislögin Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Jónas Þóri Þórisson tónlistarmann, sem velur eftirlætislögin sin. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Lesið úr forvstugreinum landsmálablaða 15.45 íslenskt mál Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Guðrún Kvaran flytur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpiö Barnaútvarpið heimsækir Árnastofnun og skoðar gömul handrit. Umsjón: Krisin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Felix Mendelssohn - "Hebridseyjar", forleikur op. 26. Filharmóniusveitin i New York leikur; Leonard Bernstein stjórnar. - Sinfónia nr. 3 i a-moll. Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur; Claudio Abbado stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi Umsjón: Bjarni Sigtryggsson og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviks1á - "Margrétarsaga" Kvennabækur frá miðöldum. Umsjón: Ásdis Egilsdóttir. (Einnig útvarpað á föstudagsmorgun kl. 9.30). 20.00 Litli bamatíminn - "Sumar i sveit" Eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson, Þórunn Hjartardóttir les annan lestur. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Kirkiutónlist - Konsert i C-dúr fyrir orgel og hljómsveit eftir Jiri Ignác Linek. - Messa i G-dúr fyrir blandaðan kór eftir Francis Poulenc. - "Invocatio" eftir Sverre Bergh. 21.00 Kveðja að norðan Urval svæðisútvarpsins á Norðurlandi i liðinni viku. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 21.30 Útvarpssagan: "Löng er dauðans leið" eftir Else Fischer Ögmundur Helgason þýddi. Era B. Skúladóttir les (4).

x

Dagskrá útvarpsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.