Dagskrá útvarpsins

Issue

Dagskrá útvarpsins - 01.05.1989, Page 5

Dagskrá útvarpsins - 01.05.1989, Page 5
ÞRIÐJUDAGUR 2. maí Rás 1, framhald 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Leikrit vikunnar: "Draumaströndin" eftir Andrés Indriðason Leikstjóri: Stefán Baldursson. Fyrsti þáttur af fimm. Leikendur: Arnar Jónsson, Kristbjörg Kjeld, Tinna Gunnlaugsdóttir, Steinunn Jóhannesdóttir, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Hjalti Rögnvaldsson, Axel Gomez, Þór Tulinius, Jón Stefán Kristjánsson, Þórhallur Vilhjálmsson og Arinbjörn Vilhjálmsson. (Áður flutt 1984). 23.10 Tónskáldatimi Guðmundur Emilsson kynnir islenska tónlist, i þetta sinn verk eftir Hauk Tómasson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhliómur Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshiörtun. Áslaug Dóra kl. 9 Morgunsyrpa Aslaugar Dóru Eyjólfsdóttur. - Afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Stefnumót Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar á hvassan og gamansaman hátt. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatiu Gestur Einar Jónasson leikur þrautreynda gullaldartónlist og gefur gaum að sraáblómum i mannlifsreitnum. 14.05 Milli mála. Óskar Páll á útkikki og leikur ný og fin lög. - Útkikkið upp úr kl. 14 og Auður Haralds talar frá Róm. - Hvað gera bændur nú? 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigriður Einarsdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. - Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. 18.03 Þlóðarsálin Þjóðfundur i beinni útsendingu. Málin eins og þau horfa við landslýð. Simi þjóðarsálarinnar er 91 38500. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Áfram ísland Dægurlög með islenskum flytjendum. 20.00 Hátt og snlallt Enskukennsla á vegum Fjarkennslunefndar og Málaskólans Mimis. Áttundi þáttur endurtekinn frá fimmtudagskvöldi. 20.30 Útvarp unga fólksins Meðal efnis fjalla nemendur á fjölmiðlasviði Menntaskólans við Sund um atvinnuhorfur ungs fólks i sumar. Við hljóðnemann er Vernharður Linnet. 21.30 Hátt og snjallt Enskukennsla á vegum Fjarkennslunefndar og Málaskólans Mimis. Niundi þáttur. (Einnig útvarpað nk. fimmtudagskvöld kl. 20.00) 22.07 Bláar nótur Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn "Ljúflingslög" i umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands

x

Dagskrá útvarpsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.