Dagskrá útvarpsins - 01.05.1989, Side 6
MIÐVIKUDAGUR 3. maí
RÁS 1
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórhildur Ólafs flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í moreunsárið
með Sólveigu Thorarensen.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15.
Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30.
Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli bamatíminn - "Sumar í sveit"
Eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson, Þórunn Hjartardóttir les (3).
(Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00).
9.20 Moreunleikfimi
Umsjón: Halldóra Björnsdóttir.
9.30 íslenskur matur
Kynntar gamlar islenskar mataruppskriftir sera safnað er i samvinnu við
hlustendur og samstarfsnefnd um þessa söfnun.
Sigrún Björnsdóttir sér um þáttinn.
9.40 Landpósturinn - Frá Austurlandi
Umsjón: Haraldur Bjarnason.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Óskastundin
Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra,
bókarkafla, smásögur og ljóð.
Tekið er við óskum hlustenda á miðvikudögum milli kl. 17.00 og 18.00.
11.00 Fréttir.
11.03 SamhHómur
Kynntur tónlistarmaður vikunnar: Guðmundur Emilsson, hljómsveitarstjóri.
Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti nk. föstudag).
11.53 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn - Myndlist bama
Umsjón: Hlynur Hallsson. (Frá Akureyri)
13.35 Miðdegissagan: "Brotið úr töfraspeglinum" eftir Sigrid Undset
Arnheiður Sigurðardóttir þýddi. Þórunn Magnea Magnúsdóttir les (6).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Norrænir tónar
14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar
Halldór Vilhelmsson, Þórunn Olafsdóttir, Kammerkórinn
og Eygló Viktorsdóttir syngja islensk lög. (Hljóðritanir Útvarpsins).
15.00 Fréttir.
15.03 Hvað skal segja?
Umsjón: Olafur Þórðarson.
(Endurtekinn þáttur frá 8. april sl.)
15.45 Þingfréttir
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarp ið
Meðal efnis er heimsókn i Laugarnesskóla.
Umsjón: Kristin Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Saint-Saéns og Respighi
- Pianókonsert nr. 2 i g-moll eftir Camille Saint-Saéns.
Cecile Ousset leikur með Sinfóniuhljómsveitinni i Birmingham;
Simon Rattle stjórnar.
- "Hátið i Róm", sinfóniskt ljóð eftir Ottorino Respighi.
Filharmóniusveitin i Los Angeles leikur; Zubin Mehta stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi
Umsjón: Bjarni Sigtryggsson og Páll Heiðar Jónsson.
Tónlist. Tilkjmningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kvikslá
Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir.
20.00 Litli bamatlminn - "Sumar í sveit"
Eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson, Þórunn Hjartardóttir les (3).
(Endurtekinn frá morgni).
20.15 Tónskáldabingið i París 1988
Sigurður Einarsson kynnir verk samtimatónskálda, verk eftir
Tyuir Erkki-Sven frá Sovétrikjunum og Sdrjan Dedic frá Júgóslaviu.
21.00 "I töfrabirtu". smásögur úr samnefndri bók Williams Heinesens
Knútur R. Magnússon les þýðingu Hannesar Sigfússonar.
21.30 Tímastlórnun
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir.
(Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni "í dagsins önn").