Dagskrá útvarpsins

Ataaseq assigiiaat ilaat

Dagskrá útvarpsins - 01.05.1989, Qupperneq 8

Dagskrá útvarpsins - 01.05.1989, Qupperneq 8
RÁS 1 7.45 8.00 8.15 8.20 9.00 9.03 9.20 10.00 10.10 10.30 11.00 12.10 12.20 12.45 13.05 13.35 14.00 15.00 16.00 16.03 16.15 16.20. 17.00 18.00 18.45 19.00 19.30 19.32 20.00 FIMMTUDAGUR 4. maí Upps tigningardagur Bæn, séra Þórhildur Ólafs flytur. Fréttir. Veðurfregnir. Morguntónar Tónlist eftir Gabriel Grovlez, Claude Debussy, Jean Francaix, Frederic Chopin og Atla Heimi Sveinsson. Susan Milan, Arturo Benedetti Michelangeli, Manuela Wiesler, Rögnvaldur Sigurjónsson o.f1. leika. Fréttir. Litli bamatiminn - '’Stimar i sveit" Eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson, Þórunn Hjartardóttir les fjórða lestur. "Lofið Drottin himinsala" Kantata nr. 11 (uppstigningaróratorian) eftir Johann Sebastian Bach. Elisabeth Grummer, Marga Höffgen, Hans-Joachim Rotzsch og Theo Adams syngja með Thomas-kórnum og Gewandhaus-hljómsveitinni i Leipzig; Kurt Thomas stjórnar. Fréttir. Tilkynningar. Veðurfregnir. Ég man þá tið Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. Messa i Neskirkiu Prestur séra Olafur Jóhannsson. Dagskrá. Hádegisfréttir Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. í dagsins önn - Fridagar kirkjunnar Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. Miðdegissagan: "Brotið úr töfraspeglin\im" eftir Sigrid Undset Arnheiður Sigurðardóttir þyddi. Þórunn Magnea Magnúsdóttir les (7). Jarðlög - Inga Eydal. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00). Bankastiórinn með pensilinn Sigmar B. Hauksson ræðir við Braga Hannesson bankastjóra. Fréttir. Dagbókin Dagskrá. Veðurfregnir. Bamaútvarnið Barnaútvarpið litur inn á fund hjá KFUK og spjallar við nokkrar stúlkur. Umsjón: Kristin Helgadóttir. Tónlist eftir Ludwig van Beethoven - Fiðlusónata i G-dúr op.96. Yehudi Menuhin og Wilhelm Kempff leika. - Strengjakvartett i A-dúr op.18 nr. 5. Meloskvartettinn leikur. Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. Tónlist. Tilkynningar. Veðurfregnir. Kvöldfréttir Tilkynningar. Kviksiá Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. "Tannháuser", ópera eftir Richard Wagner flutt á tónleikum Sinfóniuhljómsveitar Islands sl. fimmtudagskvöld. Fyrsti og annar þáttur. Stjórnandi: Petri Sakari. Einsöngvarar: Norbert Orth, Lisbeth Balslev, Kristinn Sigmundsson, Cornelius Hauptmann o.fl. Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir.

x

Dagskrá útvarpsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.