Dagskrá útvarpsins - 01.05.1989, Side 9
FIMMTUDAGUR 4. maí
Uppstigningardagur
Rás 1, framhald
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Glott framan i glevmskuna
Friðrik Rafnsson fjallar um mið-evrópskar bókmenntir.
(Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 15.03).
23.00 "Tannháuser". ópera eftir Richard Wagner
flutt á tónleikum Sinfóniuhljómsveitar Islands sl. fimmtudagskvöld.
Þriðji þáttur.
Stjórnandi: Petri Sakari.
Einsöngvarar: Norbert Orth, Lisbeth Balslev, Kristinn Sigmundsson,
Cornelius Hauptmann o.fl.
Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 "Tannháuser". ópera eftir Richard Wagner
flutt á tónleikum Sinfóniuhljómsveitar Islands sl. fimmtudagskvöld.
Fjórði þáttur.
Stjórnandi: Petri Sakari.
Einsöngvarar: Norbert Orth, Lisbeth Balslev, Kristinn Sigmundsson,
Cornelius Hauptmann o.fl.
Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir.
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns.
RÁS 2
01.10 Vökulögin
Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns.
Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum
kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarpið
10.05 Morgunsvrpa
Áslaugar Dóru Eyjólfsdóttur.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Umhverfis landið á áttatlu
með Þresti Emilssyni.
14.00 Milli mála
Oskar Páll Sveinsson leikur ný og fin og lög.
16.05 Dagskrá
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Áfram ísland
Dægurlög með islenskum flytjendum.
20.00 Hátt og snlallt
Enskukennsla á vegum Fjarkennslunefndar og Málaskólans Mimis.
Niundi þáttur endurtekinn frá þriðjudagskvöldi.
20.30 Útvarp unga fólksins
"Hjálpi oss heilagur Skeljalákur Hólmur, verndardýrlingur allra heimsins
einkaspæjara". Leynispæjarinn Baldvin Piff eftir Wolfgang Ecke
i þýðingu Þorsteins Thorarensen i útvarpsútsetningu Barnaútvarpsins.
21.30 Hátt og sniallt
Enskukennsla á vegum Fjarkennslunefndar og Málaskólans Mimis.
Tiundi þáttur. (Einnig útvarpað kl. 20.00 nk. þriðjudagskvöld).
22.07 Sperrið evrun
Anna Björk Birgisdóttir leikur þungarokk á ellefta timanum.
01.10 Vökulögin
Tónlist af ymsu tagi i næturútvarpi til morguns.
Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins.
Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum
kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.