Dagskrá útvarpsins

Tölublað

Dagskrá útvarpsins - 01.05.1989, Blaðsíða 10

Dagskrá útvarpsins - 01.05.1989, Blaðsíða 10
FÖSTUDAGUR 5. maí RÁS 1 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórhildur Ólafs flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatiminn - "Sumar i sveit" Eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson, Þórunn Hjartardóttir les fimmta lestur. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Kvikslá - uMargrétarsaga" Kvennabækur frá miðöldum. Umsjón: Ásdis Egilsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhliómur Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti nk. fimmtudag). 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Álit stjórnmálamanna á grunnskólanum Umsjón: Ásgeir Friðgeirsson. 13.35 Miðdegissagan: "Brotið úr töfraspeglinum" eftir Sigrid Undset Arnheiður Sigurðardóttir þýddi. Þórunn Magnea Magnúsdóttir les (8). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Llúflingslög Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 "Visindin efla alla dáð" Fyrsti þáttur af sex um háskólamenntun á íslandi. (Endurtekinn frá miðvikudagskvöldi). 15.45 Þingfréttir 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Simatími Siminn i simatima Barnaútvarpsins er 91 38500. Umsjón: Kristin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Atriði úr "Leðurblökunni" og "Sigaunabaróninum" eftir Johann Strauss. - Varsjárkonsertinn eftir Richard Addinsell. - Atriði úr "Mikado" eftir Gilbert og Sullivan. - Ungversk rapsódia nr. 5 i e-moll eftir Franz Liszt. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 9.45). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kvikslá Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli bamatiminn - "Sumar i sveit" Eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson, Þórunn Hjartardóttir les fimmta lestur. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 HHómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Norðlensk vaka Annar þáttur af sex um menningu i dreifðura byggðum á Norðurlandi og það sem menn gera sér þar til skemmtunar á eigin vegum. Umsjón: Haukur Ágústsson. (Frá Akureyri)

x

Dagskrá útvarpsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.