Dagskrá útvarpsins - 01.05.1989, Page 16
ÚTSENDINGAR RÍKISÚTVARPSINS Á STUTTBYLGJU
Tll Norðurlanda. Bretlands og meglnlands Evrópu:
Daglega kl. 12.15 - 12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz
Daglega kl. 18.55 - 19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz
Hlustendum á Norðurlöndum er þó sérstaklega bent á 11626 og 7935 kHz. Þeir geta
einnig nýtt sér sendingar á 15770 kHz klukkan 14.10 og á 9275 kHz klukkan 23.00.
Til austurhluta Kanada og Bandariklanna eru endurteknar hádegisfréttir sendar á
eftirtöldum tlmum:
Daglega kl. 14.10 - 14.40 á 15770 og 17530 kHz
Kvöldfréttir eru endurfluttar á eftirtöldum timum til sömu svæða:
Daglega kl. 19.35 - 20.10 á 15460 og 17558 kHz
Daglega kl. 23.00 - 23.35 á 9275 og 17558 kHz
Hlustendur i Kanada og Bandarikiunum geta einnig nýtt sér sendingar á 11626 kHz
kl. 12.15 og 7935 kl 19.00
Fréttayfirlit vikunnar er sent út að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og
sunnudögum.
íbróttalvsintzar
öllum beinum iþróttalýsingum verður útvarpað á stuttbylgju á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz
Allar timasetningar eru samkvæmt islenskum tima sem er hinn sami og GMT.
FJÖLRITUNARSTOFA
DANÍELS HALLDÓRSSONAR