Alþýðublaðið - 04.02.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.02.1926, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐID en greftrunin að Ljósavatni á laug- ardaginn. Goðafoss kpm kl. 7 i gœrkveldi. Með hon- uin voru 340 farþegar. Lagarfoss er enn i Vestmannaeyjum. Hefir hann tafist sökum hvassviðris. Togararnir. Júpíter kom kl. 3 í nótt frá Eng- landi. Enskur togari kom hingað kl. 7 í gærkveldi með bilaða vél. Afmælishátíð Dagsbrúnar verður endurtekin næsta mánu- dag, þar eð aðsóknin hefir verið svo mikil, að fjöldi varð frá að hverfa. Herluf Clausen, Alpingismenn eru nú óðum að koma til bæjar- ins. í fyrra dag komu Jón Sigurðs- son á Reynistað og Pétur í Hjörsey. Með Goðafossi í gærkveldi komu Jón A. Jónsson, Sigurjón Jónsson, Halldór Steinsson, Hákon í Haga og Pórarinn á Hjaltabakka. Að austan eru nýkomnir Magnús Torfason, Jör- undur Brynjólfsson, Ágúst Helgason og séra Eggert Pálsson. Hljómsveit Reykjavíkur leikur í Nýja Bíó næst komandi sunnudag kl. 4. Aðgöngumiðar að aðalæfingunni annað kvöld (föstud.) kl. 7</4 fást á afgr Alþýðubiaðsins og kosta 1 krónu. Það er ekki oft, sem merin eiga kost á slíkri skemtun fyr- ir jafnlítið gjald. Ættu menn að nota tækifærið nú sem endranær, er hljómsveitin lætur til sín heyra, og fjölmenna. Þeirri kvöldstund fcr vel varið, sem fer til þess að hlusta á fagran söng og hljóðfæraslátt. Veðrið. Hiti mestur 4 stig (í Grindavík), minstur 4 stiga frost (á Gríinsstöð- um). Átt austlæg. Hvassviðri í Vest- mannaeyjum. Stinningskaldi er í Grindavík og á Raufarhöfn, en logn í Stykkishólmi og á ísafirði. Loft- vægislægð fyrir norðvestan land. 'Veðurspá: Austlæg átt, allhvöss við Suðurlandi, en hæg. Hægur á Norð- ur- og Austur-landi. Þurt veður. 1 nótt: Austlæg átt, fremur hæg. í Angmagsalik á Grænlandi var 3 st. hiti í morg- un. Sími 39. Nýkomnar vandaðar otj ódýpar vörari Svartalklæði mjögfallegt 14,75 m. Upphlutasilki, margar teg., ódýrt. Upphlutaskyrtuefni frá kr. 3,50 i skyrtuna. Kápuefni, ullar, 8,50 m. Barnaregnslá frá 7,50. Regnhlífar frá 8,75. Morgunkjólatau, mikið úrval. Kven-prjónatreyjur frá 13,50. Hattar og húfur á börn, mikið úrval. Léreft og bróderingar, afar-ódýrt. Verzlun Guðbjargar Bergbórsdóttur, Sími 1199. — Laugavegi 11. fer í kvöld kl. 6 til Stykkishólms og Flateyrar. „Sado46 Sado, aukaskip Eimskipafélags íslands, fer vestur á morgun. fer héðan á morgun síðdegis til Vestfjarða. Patreksfjarðar, Bfldu- dals, Dýrafjarðar og Önundarfjarðar. Dýraverndunarfélag íslands heldur aðalfund sihn á morgun. Taugaveikin á Eyrarbakka er í rénun. „Goða¥ossu fer héðan á morgun kl. 7 síðdegis til Stykkishólms, ísafjarðar, norður um land til Stavanger og Kaup- mannahafnar. Hann reykir tuttugustu hverja cigarettu ókeypis, og allar eru þær meira virði en þær kosta. I eihgöngu. íslenzka kaffibætinn „Sóley". Þeir, sem nota hann, álíta hann eins góðan og jafnvel betri en hinn útlenda. Látið ekki hleypidóma aftra ykkur frá að reyna og nota islenzka kaffibætinn. Tæklfæri. Karlmanna-vetrarfrakkar saumaðir á saumastofu minni. Verð frá kr. 125,00. Komið sem fyrst! Guðm. B. Vikar, Laugavegi 21. Sími 658. „SKUTULL“ hlað alþýðumanna og jafnaöar- manna á Isafirði, kemur út einu sinni í viku. Skemtilegar og ágætar árásargreinar. Fræðandi greinar o. fl. o. fl. — Blaðið kostar kr. 5,00 árg. Gerist áskrifendur! Spæjaragildran, kr. 3,50, fæst á Bergstaðastræti 19, opið kl. 4—7. Hús til sölu. Uppiýsingjr hjá Sig- urði Ólafssyni, Hverfisgötu 17 B, Hafnarfirði. Mjólk og rjómi fæst í Alþýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Skorna neftóbakið frá verzlun Kristínar J. Hagbarð mælir með sér sjálft. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuþrentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.