Alþýðublaðið - 05.02.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.02.1926, Blaðsíða 1
Alþýðublaoi ^apírr'®^* -¦$* 1926. Föstudaginn 5. febrúar. 31. tölublað. Munlð eftibr útsðlunnl á taubútum á morgun í afgrelðslu Álafoss, Síml 404. Mafnarsfpæti 17. Sfmi ^m. Erlend sfmskeytie Khöfn, FB., 4. febr. Sameining Þjóðverja. Frá Berlín er símað, að Seipel, fyrrverandi ríkiskanzlari Austur- ríkis, sé nýkominn þangað, og hafi honum verið tekið með kost- um og kynjum af æðstu embættis- mönnum ríkisins. Kvisast hefir, að ferðalag hans standí í sambandi við leyndar og ljósar tilraunir til þess að sameina Þýzkaland . og Austurriki. Belgingurinn i Mussolini. Frá Rómaborg er símað, að Mussolini hafi sagt, að þessi öld muni verða kölluð ítalska öldin. Hefir hann skipað sérstaka nefnd til þess að rannsaka, hvað heppi- legast sé að gera til þess að styrkja afstöðu ítalíu út á við, og hvernig hægt verðiað ná yfirráð- um yfir landssvæðum í Asíu og Afríku." Khöfn, FB., 5. febr. Upptaka Þýzkalands i Þjóða- bandalagið. Samkvæmt hraðskeyti frá Berlín hefir utanríkismálanefnd Ríkis- þingsins samþykt með 18 atkv. gegn 8 að gefa stjórninni umboð 111 þess að gera rjauðsynlegan undirbúningundir upptöku Pýzka- lands í ðÞjóðabandalagið. Uppreist í Lissabon bæld niður. Frá Lissabon er símað, að tvær stórskotaliðsdeildir hafi gert upp- reist og skotið á borgina. Herinn kom til varna og lenti í hörðum bardaga. Uppreistartilraunin var bæld niður. 20 ára afmæli Dagsbrúnar Vegna þess, að margir félagsmsnn hafa ekki haft tækifæri til að sækja afmælisháfiðina undanfarin kvöld, verður hún endurtekin næstkomandi mánudagskvöld kl. 8 i Iðnó. Skemtiskrá verður sú sama og auglýst hefir verið áður. Aðgöngumiðar verða afhentir i gamla Alpýðuhúsinu, sunnudaginn 7. p. m. frá kl. 2 — 7 fyrir alla þá félaga, sem ekki hafa verið áður. Áriðandi er, að allir peir, sem ætla sér að vera á skemtuuinni, sæki aðgöngumiða á sunnudag. Verði eitthvað eftir af miðum, pá verða peir seldir á mánudag eftir ki. 1 á sama stað. Félagsmenn sýni skýrteini. Munið pað félagar, að skemtunin verður ekki háldin fleiri kvöld. Skemtinefndin. Jafnaðarmannafélag íslands. Aðalf undur verður haldinn laugardaginn 6. tebr. 1926 kl. 8 síðd. i kaupþingsalnum. D ágskrá: 1. Aðalfundarmál samkvæmt félagslögunum. , ' 2. Pétur G. Guðmundsson talar um koosningar. Félagar f jölmennið! S t j ó r n i n. Hgfflerí Stefánsson syngur í siðasta sinn í Frikirkjunni sunnud. 7. febr. kl. 8V2 siðd. Emil Thoroddsen aðstoðar. Aðgöngumiðar fást hjá frú Viðar, Bókaverzlun ísafoldar og Sigfúsar Eymundssonar og Hljóðfærahúsinu og kosta kr. 3,00. LODIT-so

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.