Alþýðublaðið - 05.02.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.02.1926, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐID Hann reykir tuttugustu hverja cigarettu ókeypis, og allar eru pær meira virði en þær kosta. Mrelias- siangasápa er seld í pökkum og einstökum stykkjum hjá öllum kaupmönn- um. Engin alveg eins góð. Rauðikrossinn. Byrjað 'er nú að innheimta árstil- lög til Rauða krossins. Þeir, sem ekki eru heima, þegar innheimtu- maður kemur, eru beðnir annað- hvort að skilja eftir tillag sitt hjá einhverjum í húsinu eða greiða það til Manschers og Björns Árna- sonar í Þórshamri. Tæklfærl. Karlmanna-vetrarfrakkar saumaðir á sáumastofu minni. Vcrð frá kr. 125,00. Komið sem fyrst! Guðm. B. Vikar, Laugavegi 21. Sími 658. mwr ® 2 chevrolet vörubifreiðar til sölu (1 % smálesta), báðar yfirbyggðar með kössum. önnur 11 farþega, hin 15. Bifreið- arnar verða seldar með eða án kassa, og til greina getur komið skifti á annari og nýlegum Ford? Bifreiðar þessar eru báðar 1 -árs gamlar og verða seldar rnjög ódýrt. — Upplýsingar hjá B. M. Sæberg Mafnarflrði. Skyndisalan. Mikið af léreftum í skyrtur o. fl. á 0,90 mtr. Tvisttauin eftir því. Öli uilartau í karla- og kvennafatnað með miklum afföllum. — Kvennkápur og kjóiar seldar fyrir alt að háifvirði. í HERRABÚÐINNI er enn mikið af frökkum, sem seljast eiga afar ódýrt. — Manchettskyrtur, brúnar og gráar. — Sportskyrtur. — Nærfötin hiýju á 8,75 settið. Allargaðrar vörur með minst 10 % afsiœtti. Mlllll lllIIIIIIBISIIIIIIIiiIIIIIISIHIiIIIIIIIIIillllSIIIIIIili m Vetrarfrakkar. m Til þess að þurfa ekki að ■ OJ liggja með birgðir undir H vorið verða allir frakkar U seldir afarlágu verði. — m M NotH ní tækifacrið til að ■ zM eigrst góía yl'rhöfn fyrir §§ «< IlíD v:rð. 1 ■ Verzlunin irSÖlFUB, I Laugavegi 5. il Hjálparstöð hjúkrunarfélagsins „Líknar“ er opin: Mánudaga.........: kl. 11 — 12 f. h. Þriðjudaga..........— 5 — 6 e. - Miövikudaga.......— 3 — 4 - - Föstudaga......... — 5 — 6 - - Laugadaga...........— 3-4-- Lítið hús til sölu í Hafnarfirði. Upplýsingar um söluskilmálana gefur Júlíus Sigurðsson, Sjómannaskrif- stofan, sími 170. Nýtt hús til sölu í Hafnarfirði á ágætis stað. Uppl. á skrifstofu Sjó- mannafélags Hafnarfjarðar, sími 170. Kartöflur í heilum pokum, góðar og ódýrar. Guðjón] Quðmundsson, Njálsgötu 22. Símí 283. Tömir kassar til uppkveikju lil sölu á Njálsgötu 22, sími 283. Ibúð, 2 herbergi og eldhús, óskast til leigu frá 14. maí. 3 manns i heimili. Skilvís greiðsla. A. v. á. Skorna neftöbakiðjýfrá verzlun Kristínar J. Hagbarð mælir með sér sjálft. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn HalldórssOn. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.