Alþýðublaðið - 06.02.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.02.1926, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐID ugastur viröist hann í hangikjöt og kaffibrauð. Hann er nú orð- inn svo gikkborinn upp á síð- kastið, að hann vill helzt ekki rúgbrauð, nema smjörlíki sé drepið ofan á, og ekki harðar skorpur eða hrátt kjöt, en soðið kjöt þykir honum gott. Ólafur Sveinsson. Erlenil simskeyti* Khöfn, FB., 5. febr. Seðíafölsunín ungverska. For- sætisráðherra hvitliðastjórnar- innar í vitorði. Frá Budapest er símað, að rann- sóknanefndin hafi fullsannað, að forsætisráðherrann hafi vitað um seðlafölsunina, en þagað yfir henni. Andstæðingar hans krefjast þess, að hann fari frá, en hann þverneitar. Málaferlum frestað. Frá Berlín er símað, að ríkis- þingið hafi samþykt í gær að fresta öllum málaferlum milli rík- ishlutanna og furstanna þangað til í júnímánaðarlok. Árekstur skipa á Thames-fliöti. Frá Lundúnum er símað, að 5 skip hafi rekist á í einni svipan á Thames-fljóti. Tvö skipanna sukku þegar. Ehginn drukknaði. Khöfn, FB., 6. febr. Jafnréttiskröfur tilÞjóðabanda- lagsins. Frá Varsjá er símað, að senni- lega muni Pólland krefjast fasts sætis í Þjóðabandalagsráðinu, wo íramarlega sem Þýzkaland fái fast sæti í því. Frá Madrid er sím- að, að spánska stjórnin muni og bera fram sömu kröfu. Fregnir frá Brasilíu herma, að stjórnin þar í landi muni fara' hins sama á leit. ísinn í Finska flóa. Frá Stokkhólmi er símað, að ísinn í Finska-flóa sé kominn á rek, og séu menn ángistarfullir um örlög innifrosnu skipanna. Heimskautsflug Amundsens. Frá Osló er ¦ símað, að heim- skautsfar Amundsens sé fuilbúið til brottfarar frá Rómaborg. Riis Erlarsen( ?) fullyrti í fyrirlestri, að Leikfélagf Kejj/kjawiksar. Daitsiiin í Hrima verður leikinn sunnudaginn 7. þessa mánaðar, klukkan 8, síðdegis í Iðnó. ðursett verð. Aðgöngumiðar seldir í dag frá klukkan 4—7 og á morgun frá kl. 10—1 og eftir kl. 2. Sími 12. Sími 12. Eygert St syngur i síðasta sinn í Fríkirkjunni sunnud. 7. febr. kl. 8V2 siðd.. Emil Thoroddsen aðstoðar. Aðgöngumiðar fást hjá frú Viðar, Bókaverzlun ísafóldar og Sigfúsar Eyniundssonar og Hljóðfærahúsinu og kosta kr. 3,00. -snous Amundsen væri óhræddur við keppinauta sína og þættist viss um að komast á heimskautið í þetta sinn. Allur undirbúningur undir för hans er afar-fullkominn. filöp bæjarsílórnarfoFseíaiis. Kosning fjárhagsnefndar bæjar- stjórnarinnar kom hinum nýkjörna forseta í mikinn vanda. Við upp- lestur atkvæða kom í ljós, að B- listi hafði að eins níu atkvæði og A-listi sex, svo að atkvæði ein- hvers Brlista-manna hlaut að vanta. Af þessu leiddi, að annar maður á A-lista (Har. Guðm.) bg þriðji á B-lista (P. Sv.) höfðu jafnt atkvæðamagn. Fprseti lýsti þá yfir, að hann hefði gleymt að greiða atkvæði og ætlaði að bæta sér við atkvæði B-listans. Mót- mælti Héðinn því framferði, þar eð atkvæðagreiðsla er leynileg. Varð B-lista-mönnum svo mikið um þetta, að borgarstjóri hélt þrjár ræður og flutti sína lögskýr- inguna í hverri, en forseti stóð náfölur og ráðalaus. Síðast lagði borgarstjóri til, að kosningin væri gerð ógild, þótt fundarsköp mæli svo fyrir, að hlutkesti skeri úr, ef jöfn verða atkvæði. — Kvað einn „Lagarfoss" fer héðan 10. febrúar til Aberdeen,, Grimsby og Hull. Fljót ferð og ódýrust flutnings- gjöld fyrir saltfisk til umhleðslu í Hull til Miðjarðarhafslandanna, þar sem skip fer strax suðureftir í. hvert skifti eftir komu »Lagarfoss.« „Gullfoss" fer frá Kaupmannahöm 12. febr- og frá Leith 16. febr. B-lista-manna síðar hlu,tkesti verst; íhaldsmenn vilja sem minst eiga undir úrskurði æðri valda. Var síðan kosið af nýju, þrátt fyrir mótmæli Alþýðuflokksfull- trúanna, þar eð þessi meðferð væri bersýnilega röng. Komu B- lista-menn þannig að á ólöglegan hátt fjórða manninum í nefndina, Þórði Sveinssyni. Að kosningvt lokinni bað forseti afsökunar á glöpum þessum og bar við óvan- ingshætti sínum við forsetastörL

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.