Alþýðublaðið - 06.02.1926, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 06.02.1926, Blaðsíða 6
ALÞÝDUBLAÐID KlrkJoUiómleikar í Fríkirkjunni miðvikudítg 10. febr. tí: 71/* Síjóriiairöi: Páll Isóífsson. Blandaður kór (40 manns) syngur með undirleik 10 manna blástur- sveitar (úr Lúðrasveit Reykjavíkur) og 20 manna hljómsveitar (strok- og blástur-hljóðfæra). Flsfgill: Efflil Thoroddsen. Einsðngur: Öskar Norðmann. EFNI: Bach, konzert fyrir tvo flygla. Brahms: Nú látum oss lík- amann grafa. Sigf. Einarsson: Hátt ég kalla. Árni Thorsteinsson: Rósin. Brahms: Hve fagrir eru peir bústaðir. Aðgöngumiðar fást i bökaverzlun ísafoldar og Eymundssonar, hjá Katrinu Viðar og i Hljöðfærahúsinu og kosta 3 krönur. Kauplð eingöngu íslenzka kafffbætinn „Sóley". Þeir, sem nota hann, álíta hann eins góðan og jafnvel betri en hinn útlenda. Látið ekki hleypidöma aftra ykkur frá að reyna og nota íslenzka kaffibætinn. Alls konar s j 6- og farana- vátryggingar. Símar 542, 309 (frarrtkvæmdarstjórn) og 254 (brunatryggingar). — Símnefni; Incurance. Vátryggíð híá pessu alinnlenda félagi! I»á fer ¥©1 iiiti hag ydar. Ö@^ fer héðan næst komandi fimtudag kL 6 siðdegis til Bergen. um Færeyjar og Vestmannaeyjar. Franihaldsfarseðlar eru seldir til: Kaupmannahafnar (1. farrými á skipi, 3. farrými á járnbraut). Kosta n. kr. 200,00 án fæðis. Stokkhólms (1. farrými á skipi, 3. farrými á járnbraut). Kosla n. kr. 200,00 án fæðis. Hamborgar (1. farrými á skipi). Kosta n. kr. 300,00. fæði innifalið. Rotterdam (1. farrými á skipi). Kosta n. kr. 300,00, fæði innifalið. Nevcastle o. T. (1. farrými á skipi). Kosta n.'kr. 250.00, fæði innifalið. Framhaldsflutningur er tekinn til flestra hafna í Evrópu og Ameríku fyrir lægsta flutningsgjald. AIIob* stánari sipplýslsiffar li|á Símar: 157 og 1157. Herluf Clausen, Sími 39. Tækífæri. Karlmanna-v.etrarfrakkar saumaðir á saumastofu minni. Verð frá kr. 125,00. Komiö sem fyrst! Guðm. B. Vikar, Laugavegi 21. Sími 658. Fermdur drengur óskast í ársvíst í sveit. Upplýsingar Laugavegi 33. Skorna neftóbakið frá verzlun Kristínar J. Hagbarð mælir með sér sjálft. fgeyiaslan er ólygiaust. Ef pið viljið spara peninga og fá- traustar og góðar viðgerðir á, reið- hjólum ykkar, pá hefir Örkin hans Nóa ástæðn til að standa við loforð um það, par sem æfðir fagmenn eru að verki. Laugavegi 20 A. Sími 1271. Brúran skinnhanski (af karlmanni) fanst í Bárunni s. 1. kosningadag, 23 janúar. Eigandi vitji á afgr, blaðsins. A. v. á. HSóIhesta-gjljábremsIa og alJar aðrar viðgerðir á reiðhjólum fást beztar og ódýrastar í Örkinni hans Nóa, Laugavegi 20 A. Sími 1271. Reynið, og pið verðið ánægð! Spæjaragildran, kr. 3,50, fæst á Bergstaðastræti 19, opið kl. 4—7. Hús til solu. Upplýsingar hjá Sig- urði Ólafssyni, Hverfisgötu 17 B, Hafnarfirði. Mjölk og rjómi fæst í Alpýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.