Kristilegt skólablað - 01.09.1959, Side 4
FRÁ ÞINGVÖLLUM
lÁ)r J)j()Á7 uor
Vor þjöS, vor þjöS, er komin köppum frá,
sem kosti báru þá, er heimur dáSi.
Vor þjóS, vor þjöS, er hingaS sigldi’ um sjá
var sjálfstœSinu trú og friSinn þráSi.
Landnemar skiptu bröSurlega byggSum,
bundust viS landiS órjúfandi tryggSum.
Vor þjöS, vor þjóS í fyrstu nœgta naut
af náttúrunnar aldafrjóu lendurn.
Vor þjöS, vor þjóS ei öSrum lögum laut
en lifa eftir eigin vild og kenndum.
SjálfroeSiS olli þjáningum og þrautum,
þjöSina rak af velfarnaSarbrautum.
Vor þjóS, vor þjöS var pínd meS helsi’ um háls,
— um hundruS ára reyrS í þræladróma.
Vor þjöS, vor þjóS er aftur orSin frjáls
og einart þarf aS gæta landsins sóma.
Vaki nú þeir, sem lýS og landi unna
og leysa stærsta’ — og smœsta — vandann kunna.
Vor þjöS, vor þjöS, hún átti afbragSsmenn,
sem unnu sigra fyrir laruL og tungu.
Vor þjöS, vor þjöS mun sýna afrek enn,
ef ógna framar viSjakjörin þungu.
Aldanno. rót þó ýmsu’ úr skorSum bifi,
íslenzka veldiS sífellt dafni’ og lifi.
Magnús Jónsson frá Skógi.
2
KRISTILEGT SKÖLABLAÐ