Alþýðublaðið - 10.02.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.02.1926, Blaðsíða 1
Alþyðubla ©efið t&t aJ Alþýdaflokimios 1926. Miðvikudaginn 10. íebrúar. 35. lölublað. ErOend símskeytL Khöfn, FB., 9. febr. Mussolini hótar Þjóðverjum. Mussolini hefir haldið þrumandi ræðu í þinginu um félagsskap í Suður-Þýzkalandi og Austurríki, er starfa að því, að útiloka ítalsk- ar vörur. Sagði Mussolini, að taki Þýzkaland á sig ábyrgð þessara félaga og styðji íbúana í Suður- Tyrol í baráttu þeirra gegn isvart- liðastefnunni, muni ítalir gera nauðsynlegar ráðstafanir , í Bren- ner-skarði og færa síðar Ianda- mærin heldur norður á bóginn en hitt. .! , :: fg ¦ Brennivinsvina-skeyti. Frá Washington er símað, að komið hafi í Ijós í þinginu, þegar rætt var um bannlögin, að kostn- aðurinn, er þau hafa í för með sér, er 100 milljónir dollara ár- lega. Enginn þorir að kannast við rógskeytið. Itarlegar tilraunir hafa verið gerðar af bannvinum til þess að komast að því, hver spann upp lygasöguna um Pussyfoot (að hann hafi .sagt, að bannið hefði alls staðar gert meira tjón en gagn). Virðist ógerlegt að sanna, hver á sök á lyginni. Bannvinir stórreiðir yfir lygasögunni. Khöfn, FB., 10. febr. 60 stiga frost. Frá Stokkhólmi er símað, að í smábæ einum í norðurhluta Svíþjóðar hafi verið mælt mest frost, sem komið hefir á Norður- löndum, sem sé 60 stig á Cel- síus-mæli. „Niður með allar harðstjórnir!" Frá Lundúnúm er síínað, að blöðin séu harðorð um frekju Mussolinis. Blaðið „Daily Ex- press" endar grein um þetta með VeHHækkmuursalan 1 Guðm. l.f fltar, Langav. 21. Slitil 05! Framlialflsaðalfuiiður verður haldinn á morgtin í Góðtemplarahúainu kl. 8 e. m. Á dagskrá er kaupgjaldsmálið o. fl. Félagar! Fjölmennið! Stjórnin. Leikfélag Reykjavíkiir. anzlnn í Hr verður leikinn fimtudag 11. þ. m. kl. 8 síðdegis. Niðursetí verð. Aðgöngumiðar seldir i dag frá kl. 4 — 7 og á morgun frá kl. 10—1 og eftir kl. 2. Sími 12. Sími 12. Fa innlend Off úilem*, mikið Æffvai nýkomiö. G. BJarnason & FJeldsted, þessum orðum: „Niður með allar harðstjórnir!" Þjóðverjar reiðir Mussolini. Frá Berlín er símað, að öll blcð- in geri ræðu Mussolinis að um- talsefni. Er talsverð æsing og biturleiki gegn honum út af hót- unum hans. Ferðamenn í Frakklaiuti. Samkvæmt skýrslu ferðamanna- félagsins franska, þá komu til Frakklands síðast liðið ár yfir ein milljón skemtiferðamanna, er eyddu 7 Va milljörðum franka í dvölinni þar. Kirkjuhljömleikarnir, sem Páll fsólfsson heldur í fríkirkj- unni í kvöld, eru hinir fyrstu í sinni föð og vafalaust mikilfenglegustu kirkjuhliómleikar, haldnir hér. 40 menn syngja, og 20 manna hljóm- sveit íeikur á hljóðfæri. Emil Thor- oddsen leikur á flygilinn, og Óskar Norðmann flytur einsöngva.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.