Alþýðublaðið - 10.02.1926, Page 2

Alþýðublaðið - 10.02.1926, Page 2
2 ALÞÝÐUBLAÐID MpiiifffL Kosning fastanefnda fór fram' í gær í báöum deildum. Neðri deild. Fjárhagsnefnd: A-Iisti: Jón Auð- unn, Magnús dós. og Björn Lín- dal. B-listi: Klemens, Ásgeir og H. Stef. C-listi: Jakob. A-listi er íhaldsins, B- „Framsóknar" og J. Baldv., C- „Sjálfstæðis". Fjárveitinganefnd: A: Þórarinn, Jön Sig. og P. Ott. B: Þorleifur, Tryggvi og Ingólfur. C: M. Torfa- son. Samgöngumálanefnd: A: Hákon, Jön Auðunn og Jón Kjart. B: Kle- mens og Sv. ól. Landbúnaðarncfnd: A: Árni J., liákon, Jón Sig. B; Jörundur, H. Stef. Sjávarútvegsnefnd: A: Ól. Th., Sigurjónsson, B. Líndal. B: Sv. Ól. og Jón Baldv. Meentamálanefnd: A: Sigurjón, Magn. dós. og Þórarinn. B: Ásg. og Bernhard. Allsherjarnefnd: A: Jón Kjart., Árni J. og P. Ott. B: Pétur Þ. og Jón Baldv. Efri deild. Fjárhagsnefnd: A: B. Kr., Jóhann og Gunnar. B: Jónas og Ingvar. Fjárveitinganefnd: A: Jóhann- es, íngibjörg og Eggert. B: Einar og Guðm. Ól. Samgöngumálanefnd: A: Sig. Eggerz, Jóhann og B. Kr. B: Einar og Ágúst. Landbúnaðarnefnd-: A: Eggert og Gunnar. B: Ágúst. Sjávarútvegsnefnd: A: B. Kr.i og Jóhann. B: Ingvar. Meentamálanefnd: A: Ingibjörg og Jóhannes. B: Jónas. Allsherjarnefnd: A: Jóhannes og Eggeert. B: Guðm. Ól. Stjórnarfrumvörpum, 17 að tölu, hefir verið útbýtt, og eru þau frv. til fjárlaga 1927 og önnur fjármálafrv., frv. um raf- orkuvirki, um bryggjugerð í Borg- arnesi, um fræðslu barna (frá í fyrra), um útsvör, um kosningar í málefnum sveita og kaupstaða, um lærða skólann í Reykjavík, um skipströnd og vogrek, um sæ- símasambandið, um Flóaáveituna, um myntsamband við Norðurlönd, um veitingasölu og gis'tihúshald, um kynbætur hesta og um happ- drætti og hlutaveltur. Byrjanir. Fyrstu framsöguræðu í ping- inu að pessu sinni hélt Árni frá Múla. Fyrsta fund í neðri deild byrjaði Jón Þorl. án þess að setja hann. Svo hófst þetta þing. Ussa dayÍBsn ©g veglnn. Næturlæknir er í nótt Daníel Fjeldstecl, Lauga- vegi 38. Síini 1561. íhaldslistinn. Jón Þorláksson kvað eiga að verða efstur á hpnum við land- kjörið að sumri. Ætlunin kvað vera, að reyna að véla einhvern bónda til aö lána sig að reiðskjóta undir Jón. Á það agn er þá bændum ætlað að bíta. Svo skuli konu boðið að hirða rökin. Það mun eiga að draga kvenkjósendur að íhaldslistanum. Til frekari reynslu mun eiga að kalla Ihaldsflokkinn „Frjálslyndan umbóta- flokk“ meðan á kosningunni stendur. Vél er eina vonin þar. Stjörn hins isl. náttúrufræðifélags var kosin á aðalfundi þess s. 1. laugardag, þeir Bjarni Sæmundsson (forseti), Gísli Jónasson (gjaldkeri), dr. Helgi Péturss, Þorkell Þorkels- son og Valtýr Stefánsson. B-lista-fundur i bæjarstjórn. Þegar kjósa skyldi í bæjarlaga- nefnd á síðasta bæjarstjórnarfundi, minti borgarstjóra, að hann væri sjólfkjörinn, en gerðabók sýndi, að svo var ekki. Varð þá rugl um B-listann, því að borgarstjóri var ekki á honum, og Ienti um stund í hljóðskrafi milli íhalds-fulltrúanna. Mælti þá Ólafur Friðriksson: „Þá verður fundarhlé og B-lista-fundur.“ í stjórn slysatryggingarsjöðs rik- isins. eru þessir: Oddur Hermannsson skrifstofustj., Georg Ólafsson banka- stjóri og Þorsteinn Þorsteinsson hagstofustjóri. Héraðslæknirinn i Mýrdal, Stefán Gíslason, hefir fengið lausn frá embætti. I hans stað er Ólafur Jónsson settur héraðslæknir þar., en Daníel Fjeldsted gegnir læknisstörf- um Ólafs hér fyrst um sinn. Bjarni Ámundason, sem féll út af Lyru um daginn, er enn mjög veikur, svo að hann getur lítið talað. Hann er þó ekki talinn vera í lífshættu, en um bata- horfurnar verður ekki sagt með vissu enn sem komið er. Kjörskrá til alþingis- og bæjarstjórnar- kosninga á tímabilinu frá 1. júlí 1926 til 30. júní 1927 liggur þessa dagana frammi í skrifstofu bæjar- gjaldkerans. Athugið, hvort þér er- úð á kjörskrá, áður en það er orðið of seint! Kærur eiga að vera komn- ar fram fyrir 21. þ. m. Gætið þess, að atkvæði yðar geta verið í veði, ef þér athugið ekki skrána! Þeir sem cru orðnir 35 ára, gæti jafn- framt sérstaklega að því, hvort þeir eru á landskjörskránni! Skrifstof- an er opin 10—12 f. m. og 1—5 e. m. virka daga. Útflutningur isl. afurða í janúar er samkv. skýrslu frá gengisnefndinni samtals 3 514 100 kr. eða 2 867 857 kr. í gulli. 1 janúar I fyrra nam hann 6 252 800 kr. eða 4 023 052 gullkrónum. Bolli S. Thoroddsen hefir nýlega lokið prófi í mann- virkjafræði við háskólann í Kaup- mannahöfn með mjög hárri 1. einkunn. Jarðabætur Reykjavikurbæjar. Samkvæmt skýrslum, sem Kristó- fer Grímsson hefir gert, en borgar- stjórinn síðan lagt fram á fundi fasteignanefnclar, eru jarðabætur bæjarins frá 1. júlí 1923 til 1. júlí 1925 metnar 8 341 3/10 dagsverk sam- kvæmt frásögn borgarstjóra á síð- asta bæjarstjórnarfundi. Sýslunefnd Árnesinga hefir samþykt, að byrjað verði á byggingu héraðsskólans þar á næsta sumri. Enn er þó ekki fullráðið, hvar skólasetrið verður. Einnig samþykti fundurinn, að fé skuli lagt úr sýslu- sjóði til að fullgera sjúkrahúsið á Eyrarbakka. Enn fremur skoraði fundurinn ú þing og stjórn að flýta járnbrautarmúlinu. Bjarni Jösefsson (frá Melum) hefir nýlega lokið verkfræðiprófi við fjöllistaskólann í Kaupmannahöfn. Fyrri hluta pröfs við Kaupmannahafnarháskóla hafa nýlega lokið: Árni Björnsson (í tryggíngafræði), Sigurkarl Stefáns- son (í stærðfræði) og Steinþór Sig- urðsson (í stjörnufræði). Gamalmennaskemtun i Haf narf irði. 1 janúar í vetur var skemtun hald- in fyrir gamalmenni í Hafnarfirði. Var um 90 gamalmennum boðið þangað, og skemtu þau sér hið bezta. Ungur, áhugasamur jafnaðar- maður, Guðmundur Sveinsson, Skúla- skciði 1, gekst fyrir skemtun þessari, og eru gamalmennin honum hjartan-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.