Alþýðublaðið - 10.02.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.02.1926, Blaðsíða 4
ALÞ. ÝÐUBLAÐID '4 Hann^reykirgókeypi; tuttugustu hverja cigarettu hnotkolin komu nú með Lag-arfossi. Verðið lækkað. Notið tækifærið og kaupið, meðan kolin eru pur. Verzlun Ben. S. Þöffarinssonar sendir öllum viðskiftamönn- um sínum kveðju guðs og sína, biður pa að minnast | uæKztmmáe ..- •• jicss, að allar vörur verzl- unarinnar eru niðursettar um 10%, 15%, 20% (fíést- ar), 25%, 30%, 35%, 40%, 45%, 50%. Allar vörur eru niðursettar og nú ódýrastar í verzlun Ben. S. Þórarinssonar. Allar hinar vönduðu vörur í verzluninni eru seldar með minst 10°/o afslætti. Tækifæriskaup á mörgu, par á meðal á kvensjölum, kjólum [og kápum, einnig á®ivetrarfrökkum karla. Ullarfatatau og ullarkjólatau eru|sérlega^mikið niðursett. fer héðan á fimtudag kl. 6 síðdegis, til Bergen urn Vest- mannaeyjar og Færeyjar. — Farséðlar sækist sem fyrst. Flutningur aíhendist fyrir kl. 6 i kvöld. lie. E|aa*2sasois. Göngustaf ir, eru mjög niðursettir í verzlun Ben. S. Þörarinssonar. Drengja- og karlmanna-nærfatn- aður mjög niðursettur. Nú ödýrast i verzlun Ben. S. Þörarinssonar. Karlmanns milliskyrtur og karlmanns hanzkar eru niðursettir um 50°/o og margt fleira i verzlun Ben. S. Þörarinssonar. Carlsbergs ny Pilsner kostar nú i verzlun Ben. S. Þörarinssonar 60 aura innihaldið i fí/"*' ' Mlartaás-' smjðrlfikið @r liesst. Ásgarðnr. Talningaráhald tapaðist 23. f. m. Finnandi vinsamlega beðinn að skila pvi gegn fundarlaunum á Þórsgötu 2, simi 732. Margar ágætar tegundir af bláurn cheviotum ásamt vetrarfrakkaefnum. Lækkað verð. Vikar, Laugavegi 21. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sarna stað. Hjálparstöð hjúkrunarfélagsins „Líknar" er opin:. Mánudaga...... . kl. 11 - 12 f. h. Þriðjudaga 5 — 6 e. - Miðvikudaga . . . . . — 3— 4 - - Föstudaga 5— 6 - - Laugadaga 3— 4 - - Grahamsbrauð fást á Baldurs- götu 14. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldörsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.