Alþýðublaðið - 12.02.1926, Blaðsíða 1
Gefið út afi Álþýdufiiokknuns
1926.
Föstudaginn 12. febrúar.
37. tölublað.
Evlentl sfimskeyti.
Khöín, FB„ 11. íebr.
íbúatalan í Stokkhólmi.
Frá Stokkhólmi er símað: íbúa-
tala borgarinnar hefir aukist um
4000 á síðasta ári, samtals 443
þús. Fæðingar 12,3 af þúsundi og
fer stöðugt fækkandi á síðari ár-
um. 11,12 prósent dóu.
Hroki Mussolinis.
Frá Rómaborg er símað, að
Mussolini hafi svarað Stresemann
í hrokalegum tóni. Kveðst hann
mundu standa við alt, er hann
hafi sagt og meira til.
Khöfn, FB., 12. febr.
Upptökubeiðni Þýzkalands í
Þjoðabandalagið afhent.
Frá Berlín er símað, að upp-
tökubeiðni Þýzkalands í Þjóða-
bandalagið hafi verið afhent í
Genf.
Járnbrautarslys.
Frá Berlín er símað, að járn-
brautarlest hafi ekið inn í jarð-
göng, þar sem 75 verkamenn
störfuðu að viðgerð á teinunum.
Tíu þeirra biðu bana og 40 særð-
ust mjög illa.
Morðingjar sýknaðir.
,Við gerum það til þess að skjóta
verkamönnum skelk i bringu."
Nýlega sýknaði réttur í Mún-
chen 2 hermenn, sem voru í hinni
alræmdu „frjálsu herdeild" von
Liitzows. Höfðu þeir skotið niður
12 bavaríska 'verkamenn, er voru
pólitiskir fangar þeirra. Fóru þeir
með þá í húsagarð ölverksmiðju
einnar og skutu þá þar í augsýn
allra vinnumanna verksmiðjunnar.
Er forstjóri ölgerðarinnar mælt-
Alls konar s j ó~ og bruna-
vátryggingar.
Símar 542, 309 (framkvæmdarstjórn) og 254
(brunatryggingar). — Símnefni: Insurance.
Vátryggið hjá" þessu alinnlenda félagi!
Þá fier vel um hag yðai>.
Seljum i heildsöln:
Maframjol i pSkkum,
ágæíis tegnnd.
MJóIkisrfiélag Reykjaviknr.
ist til þess, að hermennirnir
fremdu þessi hryðjuverk sín ann-
ars staðar, þá svöruðu þeir: Vér
gerum það hér til þess að skjóta
verkamönnum skelk í bringu.
Rétturinn sýknaði hermenn
þesa, enda þótt hinn opinberi á-
kærandi heimtaði, að þeir yrðu
dæmdir í 10 ára hegningarvinnu
og það sannaðist í réttinum, að
Síreins-,
stang asápa
er seld í Taökkum og
einstökum stykkjum
hjá öllum kaupmönn-
um. Engin alveg eins
góð.
Veggmyndir, fallegar og ódýrar,
Freyjugötu 11. Innrömmun á sama
stað.
glæpurinn var framinn gegn skip-
unum yfirboðara hermannanna
og án dóms og laga.
Holdsveiki i Sví&jóð.
Fregnir frá Stokkhólmi herma, að
síiðast liðið ár hafi orðið vart 5
nýrra holdsveikistilfella.