Alþýðublaðið - 04.02.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.02.1920, Blaðsíða 1
Greíið ilt at Alþýduílokknnm 1920 Miðvikudaginn 4. febrúar 25. tölubl. friður mei €istum og bolsivíkum. Khöfn 2. febr. Símfregn frá Reval hermir, að friðurinn í Dorpat, milli Eístlands °S Sovjet-Rússlands sé nú undir- skrifaður. Uoji George og Pólland. Khöfn 2. febr. Blaðið Morning Post segir, að L'oyd George hafl ráðið Pólverj- til þess að semja frið við b°lsivíka. Ósvijui anðvalðsins. Ósvffni sú, sem auðvaldið hafði 1 írammi við kosningarnar, mun len8i í minnum höfð. Skal nú fyrst minst á ósvífni, 6r blað þess, Morgunblaðið, hafði 1 írammi við kjósendur þessarar b°rgar nú við kosningarnar. í ^laðinu kosningadaginn er grein ^beð fyrirsögninni: B-listinn. Þar 6r talað um hver muni vera betri, 7 • maður á B-lista eða 2. maður á A •^-lista. Nú skal ekkert um það ^eilt hér, hver mundi betur reyn- ast> því það kemur ekki málinu Það, sem máli skiftir, er 6tta: Engum manni með snefll Sf akynsemi gat komið til hugar, B-listinn kæmi að 6. manni. 10 er því hrein og bein ósvífni ^ kjósendur, að hvetja menn Þess að kjósa listann vegna 6. ^afnsins, jafnvel þó það hefði ver- Jafnoki Jóns Sigurðssonar í því lnu, ekki sízt þegar engar sann- r °g litlar líkur eru fyrir því, að nafnið hafi verið sett á listann með leyfi eigandans. Önnur ósvífni gagnvart kjósend- um er í greininni „Alþýðuvinur“. í henni er sagt frá ganginum í kvikmynd, sem sýnd er um þess- ar mundir í „Nýja Bíó“. Með þeirri mynd er verið að sýna fram á, að jafnaðarmenn hafi rétta aðferð, en syndikalistar ranga að- ferð. Syndikalistar (eða bolsivíkar) á mynd þessari haga sér alt af eins og gera má ráð fyrir að sjúklingar á Kieppi hagi sér, sem óðastir eru. Þeir hlaupa um org- andi með barefli, og mölbrjóta öll húsgðgn í húsi manns, sem er að berjast fyrir jafnaðarstefn- unni, og sprengja það loks í loft upp. Samt endar Morgunblaðið frásögnina um myndina á þessa leið: „fað er annars leitt, að mynd þessi skyldi ekki vera sýnd hér undanfarandi kvöld. Hún hefði ef- laust haft þau áhrif á marga, að þeir hefðu hugsað sig um tvisvar áður en þeir gengu að kosninga- borðinu til þess að kjósa bolsivíka, eins og Ólaf Friðriksson og Jón- ínu, í bæjarstjórn". Er hægt að sýna kjósendum öllu meiri ósvífni, en að ætlast tíl þess að þeir séu svo gersam- lega skyni skroppnir, að þeir taki annað eins fyrir góða og gilda vöru! Ef athæfi óeirðaseggjanna á kvikmyndinni minna á nokkuð hér á voru landi, þá væri það helzt það, þar sem sýnd er rit- stjórn blaðsins, sem þeir gefa út, því þar situr hver með sína flösku og sýpur óspart á. En hvaða blaðritstjórn það minnir á hér, verða Morgunblaðsherrarnir að geta sér til. (Frh.). Stríðsajbrotamcnn. Khöfn 2. febr. Frá París er símað, að Þýzka- landi verði fenginn listi yfir stríðs- afbrotamenn þess 10. þ. m. 3njtnenzan magnast. Khöfn 2. febr. Spánska veikin breiðist óðfluga út. 100 manns flutt daglega á sjúkrahús. 6amII spitalinn. Skeyti um spönsku veikina í Danmörku hafa borist hingað og blöðin farin að áminna þá, sem völdin hafa, að gera nú eitthvað í tíma til að afstýra öðru eins manntjóni og fjártjóni og Reykja- vík varð fyrir síðasta ár af henn- ar völdum. Þessi röggsamlega íhlutun blað- anna ber vonandi þann árangur, að bæjarmenn standi ekki alveg eins berskjaldaðir fyrir þessum vágesti nú, ef hann skyidi bera að garði. Nú er s.vo ástatt f bsenum, að öll sjúkrahús eru fullskipuð sjúkl- ingum, og margir sjúklingar liggja hér og hvar úti I bænum, sem bíða eftir því, að rúm losni til þess að geta komist í það. Það sem fyrst verður að gera er, að sjá fyrir legustað handa þeim, sem kynnu að veikjast á skipum, sem hmgað koma, og þeim sem grunsamir eru, og ein- angra þyrfti af þeim sem frá öðr- um löndum koma. — Til þess er sóttvarnarhúsið sjalfsagt. — En svo er ástatt um það, að þar liggja nú æðimargir sjúklingar,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.