Bautasteinn - 01.04.2002, Side 15

Bautasteinn - 01.04.2002, Side 15
15 Hér getur að líta nokkur sýnishorn af fjölbreyttum tillögum listamannanna tólf sem tóku þátt. Minningarmark úr gleri og stáli eftir Ingu Elínu Kristinsdóttur. Legsteinn með innfelldum lampa fyrir kerti. Tillaga frá Þórði Hall. Bronssteypt skál undir regnvatn. Ein af hugmyndum Ólafar Nordal. Legsteinn fyrir aldraða konu. Tillaga unnin af Gísla B. Björnssyni. Grásteinn með lampa sem mótaður er úr steyptu bronsi. Ein af tillögum Helga Gíslasonar.

x

Bautasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bautasteinn
https://timarit.is/publication/2037

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.