Alþýðublaðið - 12.02.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.02.1926, Blaðsíða 4
ALÞ-ÝÐUBLA.ÐID" Kirkjuhljömlelkar í Fríkirkjunni í kvöld kl. 7Ak. Stjóraandi: Páll Isólfsson. Blandaður kór (40 manns) syngur með undirleik 10 manna blástur- sveitar (úr Lúðrasveit Reykjavíkur) og 20 manna hljómsveitar (stfok- og blástur-hljóðfæra). Flyflill: Emil Thoroddsen. Einsönpr: Óskar Norðmann. EFNI: Bach, konzert fyrir tvo flygla. Brahms: Nú látum oss lík- amann grafa. Sigf.Einarssou: Hátt ég kalla. Árni Thorsteinsson: Rósin. Brahms: Hve fagrir eru peír bústaðir. Aðgöngumiðar fást i bókaverzlun ísafoldar og Eymundssonar, hjá Katrinu Viðar og i Hljöðfærahúsinu og kosta 2 krónur. Hann reykir ókeypis tuttugustu hverja cigarettu Kaupio eingöngu íslenzka kaffibætinn „Sóley". Þeir, sem nota hann, álíta hann eins góðan og jafnvel betri en hinn útlenda. ¦ Látið ekki hleypidóma aftra ykkur frá að reyna og nota islenzka kaffibætinn. Hjálparstöð hjúkriinarfélagsins „Líknar" er opin: Mánudaga.......kl. 11 — 12 f. h. Þriöjudaga......— 5 — 6 e. - Miðvikudaga.....— 3— 4 - - Föstudaga .......— 5 — 6 - - Laugadaga.......— 3—4- - Haíið D é p bragð- að? Heildsölu- birgðir hefir Eirikur Leifsson Reykjavík. Að gefnu tilefni eru hér með sett efttirfarandi bráðabirgða-ákvæði um gerð loftneta til viðvarpsmóttöku: 1. Loftnet má ekki festa í símastaura. 2. Loftnet má ekki strengja yfir *ða undir simalinur, nema sérstak- lega standi á, og pá einungis að fengnu skriflegu leyfi landssima- stjóra i hvert skifti. 3. Loftnet má ekki strengja pannig, að pau valdi truflunum á sima- linum, eða hindri Iagningu simalína. 4. Taugar landssimans og áhöld má undir engum kringumstæðum setja á nokkurn hátt i samband — hvorki beint né óbeint — við práðlaus tæki eða loftnet. 5. Þau loftnet, sem fara i bága við framangreind ákvæði, verða tekin niður á kostnað eiganda. Reykjavik, 10. febr. 1926. O. Forberg. Herluf Clausen, Sími 39. Á handavinnunámskeiði ungra kvenna er eitt rúm autt í hverjum flokki. Kvenna- og barna- fatasaumur, viðgerðir, hekl, prjón og hannyrðir. Þriggja mánaða nám, 3 stundir á dag. Kenslugjald kr. 50,00 (fyrirframgreiðsla). Landsbankanum 4. hæð inst til hægri kl. 1 — 7 e. h. ¦ Halldóra Bjarnadóttir. Skorna neftóbakið frá verzlun Kristínar J. Hagbarð mælir með sér sjálft. „SKDTULL" blað alpýðumanna og jaínaðar- manna á Isafirði, kemur út einu sinni í viku. Skemtilegar og ágætar árásargreinar. Fræðandi greinar o. fl. o. fl. — Blaðið kostar kr. 5,00 árg. Gerist áskrifendurl Mjólk og rjómi fæst í Alpýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Matarkex. Dósamjólk. Rúsinur. Sveskjur, afaródýrt i heilum kössum. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Rúgmjöl. Maismjöl og Maiskorn með tækifærisverði. Ágætar kartöflur: Ódýr sykur. Sykursaltað spaðkjöt 95 aura. Baunir. Hannes Jónsson, Lauga- vegi 28. Barnavöggur. Barnarólur. Barna- leikföng. Hannes Jónsson, Lauga- vegi 28. Harðfiskur. Riklingur. Rauðmagi og Lax, reyktur. Smjör. Egg. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. : Nýtt skyr, rjómi og mjólk fæst i Útsölunni i Brekkuholti. Sími 1074. Grammöfönn til sölu á 45 kr. 8 plötur fylgja, ef kaup gerast strax, Bergstaðastíg 6 C uppi. Armbandsúr á sama stað. Ritstióri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.