Alþýðublaðið - 13.02.1926, Side 1

Alþýðublaðið - 13.02.1926, Side 1
 Gefið út af Alpýðuflokknuxu 1926. Laugardaginn 13. febrúar. 38. tölublað. Frá Alfiýðubrauðgerðlniai: A bolludaginn verða búðlr Alpýðnbrauðgerðarinnar á Laugavegi 61, Baldursgðtu 14, Grettisgðtu 2 Simi 835, Simi 983, Simi 1164, opnaðar k&. 7 um morepmiim. Nýjar bollur fást þá strax, svo sem: Rúsmubofilur, Krembollur, Rjómabollur og Sveskjubollur, búnar til úr bezta fáanlega efni, eins og ávalt allar brauðvörur Alþýðubrauðgerðarinnar. HP" Bofilur koma i búðrinar á bálftima fresti. 'W VIð pöntunum er tekið í aðalbúðinni, Laugavegi 61, sími 835. Pantanir senðar ut um bæinn. Kaupdeilan á ísafirði. Isafirði, FB., 13. febr. Atvinnurekendur svöruöu engu, hvort þeir vildu semja við verka- iýðinn. Vinna við Mjölni stöðvuð aftur. Fór hann óafgreiddur. Verkamenn treysta samtökin dag- lega. 300 manna fundur í gær- kveldi samþykti að stöðva vinnu hjá þeim atvinnurekendum, sem neita að semja um kaup. 70 nýir félagar hafa bæzt í verkalýðsfé- lagið. ___________ Finnur. Frjs sjómönnunum. (Einknloftskeyti til Alþýðublaðsins.) „Þórólfi", 13. febr. Erum farnir til Englands. Qóð líð- an. Kær kveðja. Hásetar á Þórólji. Erlend símskeyti. Khöfn, FB., 12. febr. Deila Mussolinis og Þjöðverja. Frá Rómaborg og Berlín er sím- að , að umræður á báðum stöð- unum um umsímaða deilu hafi hjaðnað. Bretar og Frakkar ósammála. Frá París er símað, að Bretar og Frakkar séu ósammála um, hvern- ig svara skuli málaleitun þeirra ríkja, sem óska fasts sætis í Þjóðabandalagsráðinu samtímis Þýzkalandi. Kböfn, FB„ 13. febr. Norskt Grænlandsfélag. Frá Stafangri er símað, að þar liafi verið rnyndað Grænlandsfé- Stúdentaf ræð slan. Um orsakir hljöðbreytingar i islenzku talar dr. Guðmundur Finnbogason landsbökavörður á morgun kl. 2 i Nýja Biö. Miðar á 50 aura við innganginn frá kl. 1,30. Mjólliesta-tjljábrensla og allar aðrar viðgerðir á reiðhjólum fást beztar og ódýrastar í Örkinni hans Nóa, Laugavegi 20 A. Sími 1271. Reynið, og þið verðið ánægð! lag, sem hafi á stefnuskrá sinni þjóðlega lausn á Grænlandsitiál- inu og öðrum norrænum málum. Atvinnuleysið i Þýzkalandi. Frá Berlín er símað, að nú séu tvær milljónir manna atvinnulaus- ar í landinu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.