Alþýðublaðið - 13.02.1926, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 13.02.1926, Blaðsíða 5
ALEÝÐUBLAÐID 5 SSinkasalar á Isiaadi * öbaksverjiun Islands h. heldur áfram. Bláar alullarpeysur á kr. 17,00. Nærföt á kr. 6,50 settið. Sokkar, slifsi, skyrtur, hattar, húfur o. fl., alt með afarlágu verði. ¥efrai*£rakkar fyrlr hálfvirði. Lsai&§f^veffl 5 iftgerðarmenn og kanpmenn Vegna ymiskonar endurbóta á bakarí- inu síðast liðið ár, m. a. hefur veríð bygður nýr bökunarofn, þá vonast Björnsbakari til að geta aukið fram- leiðsluna svo á bolludaginn, að við- skiftavinir purfi hvorkí að bíða eftir heitum boilum, né fara út án þess að fá þær, eins og pví miður hefur átt sér stað undanfarin ár. Eins og vant er verður bakaríisbillinn i sendiferðum allann daginn, en auk þess verða tveir bílar til aðstoðar, að hádegi. Fyrstu sendiferðirnar fara frá bakaríinu kl. 6,30 f. h. Gjörið svo vel að síma eða senda með pantanir yðar tímanlega til að flýta fyrir afgreiðslunni. Rjómabollur, Punschbollur, Sukkuladi- bollur, Macronbollur, o. fl. Með hverj- um 10 bollum fylgir miði, sem heim- ilar þátttökku i Verðlaunagetraun um, hve margar boilur Björnsbakari hafi selt á bolludaginn. Átta peninga- viiiningar. Til leigu í Hafnarfirði á svo kölluðu „Brydeslandi" hús og vörupallar, er hér greinir: 1. salthús fyrir ca. 300—400 tonn, er einnig væri hent- ugt til fiskgeymslu. 2. Miðhæð í sama húsi, stærð 10 X 16 m., hentugt fyrir vöru- eða fisk-geymslu. 3. Þriðja hæð í sama húsi, hentug fyrir vörugeymslu. 4. Vörupallur fyrir 1000 — 1500 tonn af kolum, einnig nothæfur undir saltfisk. 5. Vörupallur, hentugur til geymslu á olíutunnum. — Alt þetta húsrúm og land væri einnig hentugt fyrir timburgeymslu. Einstakar hæðir hússins fást leigðar með sérinn- gangi. — Nánari upplýsingar gefur bæjarfulltrúi Ásgrímur Sigfússon, framkvæmdarstjóri, Akurgerði. Bæjarstjórinn i Hafnarfirði, hinn 9. febrúar 1926. Magnús Jönsson. Félags fasteignaeigenda i Reykjavík verður haldinn í Báruhúsinu föstu daginn 19. þ. m. kl. 8V2 síðdegis. Heynstan er óEygnusí. Ef þið viljið spara peninga og fá traustar og góðar viðgerðir á reið- hjólum ykkar, þá hefir Örkin lians Nóa ástæðu til að standa við loforð um þaö, þar sem æfðir fagmenn eru að verki. Laugavegi 20 A. Sími 1271. Dagskrá samkvæmt félagslögunum. Reikningur félagsins fyrir liðið ár liggur frammi á skrifstofu félagsins, Pósthússtræti 7 (3. hæð nr. 37), 4 daga fyrir fundinn, kl. 5—6 síðd. Reykjavik, 11. febr. 1926. Grimillfui* M. Ólafsson, p, t, formaður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.