Alþýðublaðið - 13.02.1926, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 13.02.1926, Blaðsíða 6
ALÞ. ÝÐUBLAÐID Kirkjuhljðmleikar í Fríkirkjunni á sunnudaginn kl. 2 í siðasta sinn. Stjórnandi: Páll Isólfsson. Blandaður kór (40 manns) syngur með undirleik 10 rnanna blástur- sveitar (úr Lúðrasveit Reykjavíkur) og 20 rnanna hljömsveitar (strok- og blástur-hljóðfæra). Flygill: Gmil Thoroddsen. Einsöngur: Óskar Norðmann. E F NI: Bach, konzert fyrir tvo flygla. Brahms: Nú látum oss lik- arnann grafa. Sigf.Einarsson: Hátt ég kalla. Árni Thorsteinsson: Rósin. Brahms: Hve fagrir eru þeir bústaðir. Aðgöngumiðar fást i bókaverzlun Isafoldar og Eymundssonar, hjá Katrinu Viðar, Nótnaverzlun Helga Hallgrims og i Hljöðfærahúsinu og kosta 2 krönur. Gðð jörð til sölu. Fæst einnig í skiftum fyrir hús i Reykjavik. Upplýs- ingar gefur Helgi Jónsson, Bröttu götu 5. Góðan daginn heiðursmaður. — Það er góða verðið hjá Hannesi. Spaðkjöt 95 aura pr1^ kgr. — Ódýr sykur. Hannes Jónsson. Lauga- vegi 28, _ Nýtt skyr, rjómi og mjólk fæst í Útsölunni i Brekkuholti. Sími 1074. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan. Hbg ngra komaúiisía. Fundur verður haldinn i Good-Templarahúsinu á morgun klukkan 5. Mætíð stundvislega, félagar! StjÓFnin. Leikfélag Reykjavikur. Danzlnn i Mrnna verður leikinn i Iðnö á sunnudaginn 14. febrúar kl. 8. f sfðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir i dag frá kl. 4 — 7 og á inorgun frá kl. 10—12 og eftir klukkan 2. Sími 12. Sími 12. B o r. Gerið svo vel að hringja i sima 67 ef ykkur vantar bollur og verða yður pá sendar jiær samstundis. Virðingarfylst. Guðm. R. Mugnusson, Bergstaðastræti 14, sími 67. Postnli, Busáhold, Leir-og filer-vörnr Postulinsbollapör frá 50 aurum, Matardiskar frá 35 aurum. Úrvalið mest! Verðið lægst. Verzlun Jðus Þðrðarsonar. Frá Alþýðubrauðgerðinni. Til viðskiftamanna: Þeir, sem vilja fá bollur sendar heim á mánudag- inn, eru vinsamlegast beðnir, að svo miklu leyti sem hægt er, að senda eða sima pantanir sinar á sunnu- daginn i aðalbúðina á Laugavegi 61. Simi 835. Simi 835. Trésmiðafélag Reykjavfknr heldur fund i Bárunni uppi sunnudaginn 14. febr. 1926 kl. 2 siðdegis. Stjörnin,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.