Alþýðublaðið - 15.02.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.02.1926, Blaðsíða 4
ALÞ.ÝÐUBLAÐID Aðalfundir Raiipfélags Reykvíkinga verður haldinn i Góðtemplarahúsinu sunnudag- inn 21. þessa mánaðar og hefst -kl. 5 % siðdegis. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Reykjavik, 14. febr. 1926. Sf jórnin. sala. Til að rýma fyrir nýjum vörum verður útsala nú i nokkra daga i verzluninni Klöpp, Laugavegi 18. Þar verður hægt að gera göð kaup. Alt sem eftir er af Drengjapeysum er selt með S'O til 50% afslæfti. Enn f)á allar stærðir [fyrirliggjandi. Branns-verzlun Aðalstræti 9. H.f. ReykSaviknramtáll 1926; Eldvlgslan. Leikið i Iðnó klukkan 8 priðjudagr, miðvikudag og fimtudag. A'göngumiðar til allra daganna seldir i Iðnó i dag kl. 2—7, og á sama tima þriðjudag, miðvikudag og fimtudag. Komlð í verzlunina Klðpp á Laugavegi 18 og athugið vel verð á vörum þar áður en þér farið annað. Nærfatnaður á drengi og fullorðna afaródýr. Jakkaföt á karlmenn með gjafverði. Sokkar á konur, karla og börn hvergi eins ódýrir. Góða, hvíta léreftið komið aftur. Tvisttau, kjólatau og margt fleira selst nú mjög ódýrt. Kauplð eingöngu íslenzka kaffibætinn „Söley". Þeir, sem nota hann, álíta hann eins góðan og jafnvel betri en hinn útlenda. Látið ekki hleypidóma aftra ykkur frá að reyna og nota íslenzka kaffibœtinn. „SKUTULL" blað alþýðumanna og« jafnaðar- manna á ísafirði, kemur út einu sinnl í viku. Skemtilegar og ágætar árásargreinar. Fræðandi greinar o. f.l. o. fI. — Blaðið kostar kr. 5,00 árg. Gerist áskrifendur! Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.