Alþýðublaðið - 16.02.1926, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 16.02.1926, Qupperneq 1
út af Alpýðuflokknmu 1926. Þriðjudaginn 16. febrúar. 40. tölublað. Kaupdeilan á ísafirði. Verkamenn standa fast saman. (Eftir símtali i morgun.) Jaröarför dóítasr okkar, Bjarffieý|ar Gfslinu, er ákveðin fiöstutEacjinst 19. p. m. osj feefst með Itáskveðju M. 1 ©. m. frá lieismli okkar SEiálavörðustfij 16. SoSfía Bjarnadóttir, Gumiiaugni' Magmásson. JðfRaðananoaíéieg hlaids heldur fund miðvikudaginn 17. ]r. m. kl. 8,15síðdegis í Kaup þingssalnum í Eimskiþafélagsltúsinu. ISéðinn Valdintaa’S" soat innleiðir umræður um starSsaðSerðitv Formönnum Jafnaðarmannafélagsíns og Félags ungra kommúnista er boðið á fundinn. — Lyftan i gangi frá kl. 7 n/4. Félagar mætið stundvislega! S'tjórnin. Verkakvennafélagið „Frafflsðfes“ heldur fund fimtudaginn 18. þ. m. i Goodtemplarahúsinu uppi, kl. 8 Va. Kaupgjaldsmálið til umræðu. — Kaffikvöld. Konur hafi með sér kökur. Fjölmennið! Stjörnin. Atvinnurekendur reyndu fyrst að lækka kaupið hjá karlmönn- um niðuri í 1,00 í dagvinnui í 1,15 í kvöldvinnu og í 1,30 í nætur- vinnu (eftir kl. 10) og helgidaga- vinnu, og kaup kvenna í 60 aura í dagv. og 75 í eftirv. Eftir að öll vinna var stöÖvuð kom fyrst tilhoð þeirra um 1,10 í dagv. karla, 1,30 í kvöldv. og 1,50 í nætur- og helgidaga-vinnu, en kvenna 70 aura í dagvinnu og 85 aura í eftirvinnu, 1 gær kom nýtt tilboð frá þeirn, um hækkun frá pví, annað hvort um 5 aura í kvöldvinnu eða um 15 aura í nætur- og helgidagavinnu. í gær leit út fyrir, að ekkert samkomu- lag yrði um kaupið. Þá stungu umboðsmenn verkamanna upp á 5 aura hækkun frá síðasta tilboð- inu, við alla út- og upp-skipunar- vinnu, aðra en við lóðabáta, í dagvinnu, kvöldvinnu, næturvinnu og helgidagavinnu hverri um sig. Búist er við, að samkomulag ná- ist upp úr hádegi í dag. Á fundi verkamannafélagsins í gærkveidi var nefndinni veitt fult umboð til samninga. Fiskþvottarkaup verður að lík- indum hið sama og í fyrra, kr. 1,50 og kr. 1,25 á skippund. Eins og áður segir hefir Olsen verið milligöngumaður og hefir farist pað drengilega. Fisktöku- skip hefir beðið óafgreitt á fsa- firði síðan um hádegi í gær. Hefir orðið samkomulag um, að það biði, par til séð verður, hvort samningar takast í dag. Samtökin hafa verið svo mjög almenn meðal verkamanna, að svo góð hafa pau ekki pekst áður á fsafirði, og hafa pau pó oft verið góð. Alpmgi. Neðri deild. Fundur byrjaði par í gær með pví, að forsetinn mintist Sigurðar heit. ráðunautar. — Að framsögu- ræðum loknum var frv. um lok- unartíma sölubúða (sælgætisbúða og rakarastofa) vísað til 2. umr. nefndarlaust, og frv. Jóns Baldv. um skiftingu Gullbr.- og Kjósar- sýslu í tvö kjördæmi til 2. umr, og allshn. Um rakarafrv. sagði Jak. Möller, að ef það yrði nú samp. í n. d. og felt í 3. sinn í e. d., pá sé kominn tími til að athuga, hvort ekki purfi að fara að takmarka neitunarvald efri deildar. — Jón Baldv. sýndi fram á, að Hafnarfjörður á fylstu sann- girniskröíu til sérstaks pingmanns, par eð par eru nú um 3000 íbú- ar, en atvinna peirra og sýslu- búanna frábrugðin. Því andmælti enginn. í dag er frv. Jóns Baldv. um, að styrkur til gamalmenna sé ekki taiinn sveitarstyrkur, eina málið á dagskrá í n. d. Efri deild. Þar var frv. um happdrætti og hlutavelíur vísað nokkuð breyttu til 3. umr. og frv. um myntsamn- ing óbreyttu til 3. umr. Frumvörp nokkur hafa bæzt við: stj.frv. til fjáraukalaga fyrir 1925 að upp- hæð nærri 200 pús. kr., frá Halld. Stef. um verzlunarbækur, frá Jör. Br., J. S., Sigurj., Klemenzi og Ásgeiri um að nota megi Coo- pers baðlyf og frá Þórarni um nýjar símalínur í kjördæmi hans. Föstumessur á morgun: I dómkirkjunni kl. 6 e. m. séra Bjarni Jónsson. í frí- kirkjunni kl. 8 e. m. séra Árni Sig- urðsson. I Landakotskirkju kl. 8 f. m. hámessa og öskuvigsla.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.