Afmælismót Skáksambands Íslands - 01.02.1985, Blaðsíða 43

Afmælismót Skáksambands Íslands - 01.02.1985, Blaðsíða 43
Oft var margt um manninn við Laugardalshöll meðan á einvíginu stóð. ur átti drýgstan þátt í skipulagningu framkvæmdarinnr allt niður í hin ýmsu smáatriði. Fleiri greinar Eins og ég drap á í upphafi finnst mér að leita þurfi til fjölmargra að- ila, taka við þá viðtöl eða biðja þá að skrifa greinar um ýmislegt, sem enn er ekki að fullu glatað í gleymskunn- ar dá. Þó nokkur atriði væri gaman að fjalla um nánar. Ég nefni aðeins nokkur. • Dr. Euwe, forseti FIDE, aflýsti einvíginu á undirbúningsstigi meðan deilur stóðu sem hæst. Með skeyti til Skáksambands Bandaríkjanna og Skáksambands íslands dæmdi hann réttinn af áskorandanum til að tefla um titil- inn vegna krafna hans. Skeytið er til í vörslu S.í. Þetta var eitt af þeim fáu atrið- um, sem tókst að halda leyndum. Hefði skeytið verið birt á sínum tíma hefðu áhrif þess verið ófyrir- sjáanleg. • Hvað réð í raun úrslitum um að einvígið fór fram? Hvað bjargaði einvíginu? Sjálfsagt vinna þar mörg atriði saman, en ég hef skrif- að grein þar sem ég leiddi rök að því að einvígið hefði bjargast fyrir misskilning. Dálítið kaldranalegt ef rétt er eftir alla þá skipulagsvinnu sem fram fór. • Hvað réð í raun afstöðu Rússanna þegar þeir ákváðu að taka þátt í einvíginu eftir allt sem á undan gekk og þeir höfðu kallað Spassky heim? • Leyndardómur stólsins var aldrei brotinn til mergjar. Röntgen- myndir sýndu dálítinn hlut í öðr- um stólnum, eitthvað sem drakk í sig röntgengeisla svipað og málm- ur. Þegar stóllinn var tekinn í sundur sást ekkert. Okkur tókst á blaðamannafundi að eyða málinu, en röntgenfilmurnar eru í eigu S.í. og enginn gat ieyst leyndardóm þeirra. • Sæmundur Pálsson kynntist Fischer mjög vel sem einstaklingi og var vinur hans. Fróðlegt væri ef Sæmundur segði frá þeim kynn- um. • Af hverju sendu Rússarnir eist- Ienska skákmeistarann Nei heim? Hver voru tildrög og málsatvík? • Hvaða þýðingu skyldi einvígið hafa haft fyrir kynningu á íslandi í heiminum? • Fjölmargir einstakir atburðir sem tengjast einvíginu og framkvæmd þess lifa enn í hugum manna og þyrfti að varðveita. • Að lokum, hver skyldu áhrif ein- vígisins hafa orðið á íslenskt skák- líf? Síðan einvígið fór fram hefur mik- ill vöxtur verið í skáklífi íslendinga. Þróttmiklar skáksambandssjórnir hafa haldið uppi öflugri félagsstarf- semi og þátttöku íslenskra skák- manna, bæði á innlendri og erlendri grund. íslenskir skákmenn hafa verið í mikilli framför og breiddin vaxið. Frammistaða íslendinga hefur hvarvetna verið góð og vakið verð- skuldaða athygli. Vafalítið á sá áhugi sem kviknaði í kjölfar einvígisins sinn þátt í því, þó vissulega komi margt fleira til. 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Afmælismót Skáksambands Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afmælismót Skáksambands Íslands
https://timarit.is/publication/2052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.