Afmælismót Skáksambands Íslands - 01.02.1985, Blaðsíða 57

Afmælismót Skáksambands Íslands - 01.02.1985, Blaðsíða 57
25. — Hxbl 26. Dxbl Dxbl 27. Bxbl He2 Þetta sá Arinbjörn ekki. Ef nú er leikið 28. Bcl þá vinnur Hel annan biskupinn Hvítur gafst upp. í febrúarmánuði 1932 setti Ás- mundur Ásgeirsson íslandsmet er hann tefldi átta blindskákir sam- tímis. Teflt var í Bárunni í Reykjavík og vann Ásmundur 5Vi v. : 2Vi v. Hannes Jónsson fisksali var einn þeirra sem tefldi við Ásmund. Er skákin var rétt byrjuð sendi Hannes Ásmundi vísu þessa: Stendur Ási starblindur í stímabraki. Átta máta ætlar hann í andartaki. Fljótt tók að halla undan fæti hjá Hannesi og að því kom að máti varð ekki varist öllu lengur. Þá gaf Ásmundur sér tíma til að svara Hannesi: Þú ætlaðir að máta mig, þinn máttur virðist fúna. Þú hafðir áðan hátt um þig, en hljóður ertu núna. íslandsmet Ásmundar stóð að því best er vitað í 45 ár, en 19. nóvember 1977 tefldi Helgi Ólafsson blindandi við tíu andstæðinga á Eiðum í Suður-Múlasýslu. Helgi vann níu skákir en tapaði einni. 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Afmælismót Skáksambands Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afmælismót Skáksambands Íslands
https://timarit.is/publication/2052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.